Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
- Jóhann Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1866 - 28.1.1911
Saga
Jóhann Sigurður Sigurðsson 29.7.1866 - 28.1.1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Bárðarson 5. apríl 1834 - 5. mars 1901 Bóndi í Gröf í Víðidal. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1860 og kona hans 17.11.1866
Guðrún Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 26. apríl 1906. Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf í Víðidal.
Fyrri maður Guðrúnar 9.5.1854 var; Ari Sigurðsson 4.8.1825 Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1835.
Systkini sammæðra
1) Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931 Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og Þingeyrum 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
2) Gróa Aradóttir 11. júní 1858 Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
Alsystkini
3) Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Fyrri konau; Oddrún Frímannsdóttir 3. september 1857 - 17. janúar 1941 Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún.eignuðust þau 2 börn. Seinni kona hans; með Stefanía Kristín Ólafsdóttir 14. febrúar 1877 - 19. september 1959 Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahr., Árn. áttu þau 3 börn.
4) Kristín Sigurðardóttir 28. október 1867 - 11. nóvember 1904 Kennari, ógift Húnstöðum 1901.
5) Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. febrúar 1911 Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.
Kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Seinni maður Sigurbjargar 5.7.1914 var; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Börn hans og Sigurbjargar;
1) Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967. Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; 22.7.1917; Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928.
2) Sigurður Gísli Sigurðsson 2. maí 1903 - 5. apríl 1986. Ólst upp á Húnsstöðum hjá foreldrum og síðar móður og stjúpa. Nam læknisfræði í Reykjavík og síðar í Danmörku og Þýskalandi. Berklayfirlæknir 1935-73 og landlæknir 1960-72. Bæjarfulltrúi í Reykjavík um tíma. Ráðunautur heilbrigðisstjórnar Bandaríkjanna um berklavarnir um skeið og einnig Alþjóða Heilbrigðismálastofnunarinnar. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn gennar og Jóns;
3) Einar Jónsson f. 9. mars 1913, d. 25. september 1914.
4) María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir 1. ágúst 1915 - 12. júní 2012. Var á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi og fékkst síðar við ýmis störf á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 181.