Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Örn Þorbjarnarson Geitaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.10.1916 - 15.3.2002

Saga

Sigurður Örn Þorbjarnarson fæddist að Heiði í Gönguskörðum 27. október 1916. Hann andaðist á Blönduósi að morgni 15. mars síðastliðinn. Hann var næstelstur í hópi 6 systkina. Hann var listhneigður og ljóðelskur náttúruunnandi og var næmur á blæbrigði íslensks máls. Hann bjó á Geitaskarði, af annálaðri snyrtimennsku, frá 1946 til 1980, þar af síðustu 5 árin í félagi við son sinn. Eftir að þau hjón fluttu á Mýrarbraut 27 á Blönduósi, árið 1976, Útför Sigurðar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Heiði í Gönguskörðum: Geitaskarð 1926, bóndi þar 1946-1980: Blönduós 1976

Réttindi

Sigurður stundaði nám í Menntaskólanum á Akureyri og MR, einnig búfræðinám að Hvanneyri.

Starfssvið

Bóndi: vann hann á skrifstofum Ósplasts og Kaupfélags A-Hún. Hann annaðist bókavörslu við Héraðsbókasafnið á Blönduósi og Bókasafn Héraðshælis A-Hún þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sigurður var virkur í félagsmálum og kallaður til fjölmargra trúnaðarstarfa fyrir sveit sína og hérað. Var m.a. um skeið hreppstjóri og sat í hreppsnefnd Engihlíðarhrepps í áratugi, í Sýslunefnd A-Hún um langt árabil, í stjórn SAH í tæpan áratug, formaður Fræðslunefndar Engihlíðarskólahverfis frá 1950 og þar til Húnavallaskóli tók til starfa árið 1968, þar í skólanefnd frá stofnun og til 1978, formaður skólanefndar Kvennaskólans á Blönduósi á annan áratug og í Fræðsluráði A-Hún allmörg ár. Sigurður var lengi virkur Lionsfélagi og söng um árabil í sextett er þeir kölluðu Lionsbræður.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Árnadóttir frá Geitaskarði og Þorbjörn Björnsson frá Veðramóti. Árið 1926 fluttist fjölskyldan frá Heiði að Geitaskarði, föðurleifð Sigríðar.
Sigurður kvæntist 9. júní 1944 eftirlifandi eiginkonu sinni, Valgerði Ágústsdóttur (1923) , húsmóður og sjúkraliða frá Hofi í Vatnsdal. Foreldrar hennar voru Ágúst B. Jónsson bóndi á Hofi og kona hans, Ingunn Hallgrímsdóttir frá Hvammi.
Börn þeirra eru: Ágúst, bóndi á Geitaskarði, f. 5.5. 1945, k. Ásgerður Pálsdóttir frá Refstað, Sigríður Heiða, ferðamálafulltrúi í Kanada, f. 13.4. 1946, m. Charles McEachern frá Prince Edward Island. Ingunn Ásdís, sérkennari á Sauðárkróki, f. 8.3. 1949 m. Bragi Skúlason frá Ljótunnarstöðum. Þorbjörn, skipstjóri á Ólafsfirði, f. 6.3. 1952, k. Anna María Elíasdóttir frá Meiri-Hattardal og Hildur Sólveig, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Malawi, f. 26.2. 1955.
Barnabörn þeirra eru fimmtán, og barnabarnabörnin fjögur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1976

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy (1947) (26.4.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03081

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Pálsdóttir (1946) (3.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03639

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði (5.5.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði

er barn

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Sólveig Sigurðardóttir (1955) Geitaskarði (26.2.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Sólveig Sigurðardóttir (1955) Geitaskarði

er barn

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

er foreldri

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

er foreldri

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði (31.8.1924 - 24.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01436

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

er systkini

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði (10.8.1920 - 2.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði

er systkini

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði (6.1.1918 - 14.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

er systkini

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði (10.6.1915 - 29.6.2005)

Identifier of related entity

HAH01065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði

er systkini

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði (27.5.1902 - 11.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

is the cousin of

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

er stjórnað af

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01956

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir