Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Kristinn Jónsson Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.7.1933 - 23.8.2017

Saga

Sigurður Kr. Jónsson fæddist 8. ágúst 1933 á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 23. ágúst 2017.
Sigurður Kr. ólst upp á Sölvabakka en flutti til Blönduóss og bjó þar alla tíð ásamt konu sinni. Hann lærði húsasmíðar og rak ásamt fjórum félögum sínum Trésmiðjuna Fróða í áratugi. Hann var framkvæmdastjóri Byggðatryggingar hf. í mörg ár og starfaði síðan fyrir Tryggingamiðstöðina á Blönduósi í áratugi. Sigurður starfaði í mörg ár með Leikfélagi Blönduóss og í björgunarsveitinni Blöndu. Hann hafði gaman af söng og var í kvartett undir stjórn Jónasar Tryggvasonar. Sigurður hafði gaman af laxveiði og stundaði laxveiðar af miklum móð, aðallega í Blöndu og einnig í öðrum ám.

Staðir

Sölvabakki í Refasveit; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Guðmundsson bóndi á Sölvabakka, f. 26.11. 1892, d. 3.7. 1992, og kona hans 17.7.1920; Magðalena Karlotta Jónsdóttir, f. 7.12. 1892, d. 3.4. 1972.
Systkini Sigurðar;
1) Jón Árni, dó 14 ára gamall.
2) Guðmundur Jón Jónsson [Gúi] 17. mars 1925 - 13. maí 1983 Verkamaður á Blönduósi. Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 24.10.1953; Ingibjörg Jónsdóttir 7. ágúst 1917 - 28. júní 1975 Húsfreyja á Blönduósi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Faðir hennar; Jón Pálmason (1888-1973) Akri.
3) Guðný Sæbjörg Jónsdóttir 14. nóv. 1926 - 12. júlí 2012. Húsfreyja á Skerðingsstöðum, Reykhólahr., A-Barð. Var á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar Finnur Kristjánssyni bónda, Skerðingsstöðum, Reykhólasveit.
4) Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir (1928), húsfreyja á Blönduósi, gift Einari Guðlaugssyni frá Þverá.
5) Finnbogi Gunnar Jónsson 7. júlí 1930 - 9. jan. 2004. Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík, kvæntur Sigurbjörgu Sigfúsdóttur frá Breiðavaði.
6) Jón Árni, bóndi á Sölvabakka, kvæntur Björgu Bjarnadóttur frá Haga.

Sigurður kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu J. Ingimarsdóttur, f. 8. október 1931, hinn 12. september 1954.
Börn þeirra eru:
1) Karlotta Sigríður, f. 3. febrúar 1955, gift Sverri Valgarðssyni. Börn þeirra eru: Guðmundur Ragnar, f. 1973, Valgerður Karlotta, f. 1975, Róbert Hlynur, f. 1979, og Ólöf Ösp, f. 1990.
2) Ingimar, f. 26. júní 1956, kvæntur Svetlönu Björgu Kostic. Börn hans og Guðrúnar Hrannar Einarsdóttur eru: Einar Rafn, f. 1986, og Sigurður Kristinn, f. 1992.
3) Jóhann, f. 7. nóvember 1963. Börn hans og Sigrúnar Erlendsdóttur eru Áslaug María, f. 1990, og Elín Ósk, f. 1996.
4) Auðunn Steinn, f. 12. desember 1966, kvæntur Magdalenu Berglindi Björnsdóttur. Börn þeirra eru: Kristófer Skúli, f. 1997, Margret Rún, f. 1999 og Jóhanna Björk, f. 2004.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum (30.9.1934 - 12.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01689

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimar Sigurðsson (1956) Blönduósi (26.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH06940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimar Sigurðsson (1956) Blönduósi

er barn

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karlotta Sigurðardóttir (1955) Blönduósi (3.2.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karlotta Sigurðardóttir (1955) Blönduósi

er barn

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka (7.12.1892 - 3.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magðalena Jónsdóttir (1892-1972) Sölvabakka

er foreldri

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka (26.11.1892 - 3.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1892-1992) Sölvabakka

er foreldri

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunn Steinn Sigurðsson (1966) (12.12.1966 -)

Identifier of related entity

HAH02522

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðunn Steinn Sigurðsson (1966)

er barn

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Árni Jónsson (1921-1935) Sölvabakka (5.5.1921 - 5.7.1935)

Identifier of related entity

HAH05507

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Árni Jónsson (1921-1935) Sölvabakka

er systkini

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka (7.7.1930 - 9.1.2004)

Identifier of related entity

HAH09468

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka

er systkini

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1928-2022) Blönduósi (25.9.1928 - 12.4.2022)

Identifier of related entity

HAH06446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1928-2022) Blönduósi

er systkini

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (Gúi) (1925-1983) frá Sölvabakka (17.3.1925 - 13.5.1983)

Identifier of related entity

HAH04067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (Gúi) (1925-1983) frá Sölvabakka

er systkini

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka

er systkini

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ingimarsdóttir (1931-2021) Blönduósi (8.10.1931 -)

Identifier of related entity

HAH04358

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ingimarsdóttir (1931-2021) Blönduósi

er maki

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 30 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/30

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 30 Blönduósi

controls

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 32 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/32

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 32 Blönduósi

er í eigu

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10013

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.9.2017 frumskráning í atom, SR
28.5.2018 Viðbót, GPJ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir