Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.5.1867 - 23.4.1930

Saga

Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja í Friðfinnshúsi Blönduósi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hannes Gíslason 19.6.1830 - 7.6.1882; Bóndi, hreppstjóri og smáskammtalæknir á Fjósum í Svartárdal. Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Drukknaði og seinni kona hans 15.6.1865; Sigríður Einarsdóttir 29.5.1839 - 4.5.1903. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Fjósum. Var á Fjósum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona hans 4.6.1861; Þórunn Þorsteinsdóttir 1838 - 8.6.1862 af barnsburði. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.

Bróðir samfeðra;
1) Andvanafæddur 6.6.1862.
Alsystkini hennar;
2) Einar Gísli Hannesson 20.1.1869 - 7.2.1871.
3) Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir f. 15. ágúst 1873, d. 22. jan. 1957, frá Fjósum. Friðfinnshúsi 1904 og 1947. Maður hennar 16.7.1903; Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955. Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi á Blönduósi 1904-1947 og í Reykjavík.
4) Jónína Ingibjörg Hannesdóttir 18.6.1876 - 30.10.1956. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fædd að Fjósum. Þar 1880. Maður hennar; Guðmundur Jóhannes Jónsson 23.4.1868 - 24.4.1904. Bóndi á Auðólfsstöðum.

Maður hennar 2.12.1893; Páll Sigurðsson 3.2.1860 - 3.2.1950. Verslunarmaður í Friðfinnshúsi. Þau barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum (18.6.1876 - 30.10.1956)

Identifier of related entity

HAH07234

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Hannesdóttir (1877-1956) Auðólfsstöðum

er systkini

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi (15.8.1873 - 2.1.1957)

Identifier of related entity

HAH07380

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Hannesdóttir (1873-1957) Friðfinnshúsi

er systkini

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sigurðsson (1860-1950) Friðfinnshúsi (3.2.1860 - 3.2.1950)

Identifier of related entity

HAH04997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Sigurðsson (1860-1950) Friðfinnshúsi

er maki

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

er stjórnað af

Sigþrúður Hannesdóttir (1867-1930) Fjósum og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09063

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.10.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls. 1267

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir