Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.12.1838 - 3.11.1921

Saga

Sigríður Þórðardóttir yngri 7. des. 1838 - 3. nóv. 1921. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Heydal og víðar. „Sigríður var mikil mannkostakona“ segir í Skagf. 1850-1890 IV. Kóngsgarði 1878. Húskona Rugludal 1880. Ekkja Víðidalstungu 1890, Enniskoti 1901 og 1910. Refsteinsstöðum 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þórður Jónsson 1788 - 11.4.1843. Var í Syðritungu, Knarrarsókn, Snæf. 1801. Bóndi í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1840 og kona hans; Sigríður Einarsdóttir 20. ágúst 1798 - 28. feb. 1873. Ekki er ljóst hvar/hvort hún er í manntalinu 1801. Var í Bentsbæ, Búðasókn, Snæf. 1816. Húsfreyja í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Var í Hlíðarkoti, Fróðársókn, Snæf. 1860.

Systkini;
1) Valgerður Þórðardóttir 1820 - 6.10.1858. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1835 og 1845. Vinnukona í Hítardal, Hítardalssókn, Mýr. 1850. Fór frá Hítardal að Hallbjarnareyri til lækninga 1855. Var í Hömluholtum, Rauðamelssókn, Hnapp. 1858.
2) Margrét Þórðardóttir 1821 - 18.3.1890. Húsfreyja í Syðri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Hlíðarkoti, Fróðársókn, Snæf. 1860. Var í Dumpa Ingjaldshóli, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja á Akurtröðum, Setbergssókn, Snæf. 1880. Maður hennar 19.10.1844; Ólafur Bjarnason 1821. Var í Syðri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1835. Bóndi í Syðri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Bóndi í Brekkubæ, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1850. Bóndi í Hlíðarkoti, Fróðársókn, Snæf. 1860.
3) Sigríður Þórðardóttir 1825 - 5.4.1893. Var á Knarrartungu ytri, Knarrarsókn, Snæf. 1835. Bústýra á Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1845. Fór 1846 frá Núpsdalstungu að Slitvindastöðum í Staðarsveit. Vinnukona í Þorvaldarbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1860. Húskona í Þorbergsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Var í Ívarskofa, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Bf 17.1.1853; Gísli Jónsson (1820) vinnumaður Nesi Breiðavíkurþingum 1853
4) Helga Þórðardóttir 1827 - 11.3.1891. Vinnukona í Syðri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsmóðir í Grænumýrartungu í Hrútafirði. Húskona í Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, Hún. 1890. Bf 9.10.1852; Sigurður Sigurðsson 13.6.1818. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Var í Núpdalstungu, Fremrinúpssókn, Hún. 1855. Vinnumaður á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Núpsseli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Núpsseli, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Niðursetningur í Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maki 14.10.1858;
5) Árni Björnsson 20.10.1828 - 2.3.1915. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Grænumýrartungu í Hrútafirði, síðar húsmaður á ýmsum bæjum í Staðarhreppi. Þarfakarl í Tannastaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1901. Niðursetningur í Grænumýrartungu, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910. Niðurseta á Geithóli 1915.
6) Einar Þórðarson 1829 - 4.2.1863. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Vinnumaður á sama stað 1860. Drukknaði.
7) Guðbrandur Þórðarson 1831 - 8.1.1840. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1835.
8) Þorleifur Þórðarson 1832 - 30.9.1837. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1835.
9) Þórður Þórðarson 1832. Var í Syðri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Léttapiltur á Bæ, Sauðafellssókn, Dal. 1850. Vinnumaður í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Lausamaður í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Sjávarbóndi, húsbóndi í Miðholti, Reykjavík 1880. Tómthúsmaður í Miðholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
10) Svanhildur Þórðardóttir 15.10.1834 - 31.8.1862. Var í Ytri-Knarrartungu, Knarrarsókn, Snæf. 1835. Tökubarn í Bjarnabúð 3, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Maður hennar 7.7.1861; Sigurður Guðbrandsson Fjeldsted 5.5.1834. Bóndi á Vatni um 1869 og á Kvennabrekku um 1870. Bóndi á Kambsnesi 1871-76 og á Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal, Dal. 1876-82. Fór til Vesturheims 1882 frá Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi, Dal. Nefndur Sigurður Feldsted í Vesturheimi.

Maður hennar 14.10.1866; Sveinn Sigvaldason 11.3.1839 - 7.4.1887. Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Heydal í Hrútafirði og víðar. Bóndi í Þórðarseli í Gönguskörðum, Skag.

Börn:
1) Sigvaldi Sveinsson 12.8.1867. Bóndi í Múla í Miðfirði. Lausamaður á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Guðmundur Sveinsson 4. sept. 1868 - 15. júlí 1945. Lausamaður í Enniskoti í Víðidal 1901. Húsmaður í Enniskoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Daglaunamaður í Vestmannaeyjum 1930.
3) Sigurlaug Helga Sveinsdóttir 8.7.1874 - 2.1.1962. Húsfreyja í Enniskoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. Var þar 1930. Maður hennar 1893; Jóhannes Bjarnason 26.1.1866 - 24.8.1913. Bóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910.
3) Sigurbjörn Sveinsson 19. okt. 1878 - 2. feb. 1950. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og rithöfundur. [Yndislega eyjan mín, en hvað þú ert morgunfögur.]

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Strandasýsla

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enniskot í Víðidal

Identifier of related entity

HAH00967

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti (4.9.1868 - 15.7.1945)

Identifier of related entity

HAH04139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sveinsson (1868-1945) Enniskoti

er barn

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

er stjórnað af

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09232

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.2.2023
Íslendingabók
Heimaslóð. https://heimaslod.is/index.php/Sigurbj%C3%B6rn_Sveinsson

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir