Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.7.1831 - 15.1.1907

Saga

Sigríður Sveinsdóttir 11. júlí 1831 - 15. jan. 1907. Húsfreyja á Grímstöðum í Álftaneshr., Mýr. Húsfreyja þar 1870.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sveinn Níelsson 14. ágúst 1801 - 17. jan. 1881. Kennari á Grenjaðarstað og Klömbur í Aðaldal, S-Þing. um tíma. Prestur í Blöndudalshólum, Hún. 1835-1843, á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1843-1850, á Staðastað, Snæf. 1850-1874 og þjónaði þá samhliða Breiðuvíkurþingum, Snæf. 1868-1874. Síðast prestur á Hallormsstað, Múl. frá 1879 til dauðadags. Prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi 1866-1875. Alþingismaður á Staðastað og fyrri kona hans 21.8.1827; Guðný Jónsdóttir 20. apríl 1804 - 11. jan. 1836. Skáldkona á Klömbrum í Aðaldal. Var í Auðbrekku, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Guðný og Sveinn skildu 1835. Um skilnaðinn stendur í kirkjubókinni: ,,Kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar„. Seinni kona 4.10.1836; Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1807 - 10. júní 1873. Prestsfrú á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860.

Alsystkini;
1) Jón Aðalsteinn Sveinsson 11.10.1827 - 2.11.1828. Um Jón Aðalsteinn orti móðir hans erfiljóð þar sem segir m.a.: ,,Ekkert hefur á ævi minni / eins sáran kvalið hjartað mitt / og þegar að ég í síðasta sinni / settist við bana-rúmið þitt / og horfði á, hvernig horfið var / heilsa, vit, fjör og lífskraftar. Og síðar segir: ,,En ábatinn er allur þinn, ógleymanlegi sonur minn.„
2) Sigríður Sveinsdóttir 17.10.1828 - 7.9.1829.
3) Jón Aðalsteinn Sveinsson 2.5.1830 - 1.2.1894. Var á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Kennari í Danmörku og við Lærða skólann í Reykjavík 1878 og 1879 en fluttist aftur til Danmerkur. Lést ókvæntur og barnlaus.
Systkini samfeðra;
1) Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17. júlí 1839 - 11. júní 1922. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8. okt. 1846 - 24. nóv. 1912. Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
2) Hallgrímur Sveinsson 5. apríl 1841 - 16. des. 1909. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Prestur í Reykjavík 1871-1889. Biskup og alþingismaður. Kona hans 16.9.1871; Elína Marie Bolette Sveinsson 12. júní 1847 - 14. júní 1934. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fædd Fevelje.
3) Jón Sveinsson 6. nóv. 1843 - 24. nóv. 1868. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Bóndi á Slítandastöðum í Staðarsveit. Kona hans 5.12.1865; Elínborg Hansdóttir Hoffmann 31. des. 1840 - 31. des. 1913. Var í Bakkafit, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Selvelli, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á sama stað 1890. Var í Reykjavík 1910.
4) Sveinn Sveinsson 2. jan. 1846 - 22. nóv. 1918. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Reykjavík, lést úr Spænsku veikinni. Kona hans 25.8.1870; Kristjana Agnes Hansdóttir Hoffmann 30. okt. 1845 - 23. júní 1905. Var í Bakkafit, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík.

Maður hennar 12.10.1855; Níels Eyjólfsson 30. maí 1823 - 20. apríl 1885. Bóndi á Grímsstöðum í Álftaneshr., Mýr. Var á Helgustöðum í Hólmasókn, S-Múl. 1835. Vinnumaður Hólmum 1840. Snikkari Vogum á Mýrum 1860

Börn;
1) Guðný Kristrún Níelsdóttir 22. maí 1856 - 25. jan. 1947. Var á Valshamri, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Valshamri. Maður hennar 16.10.1881; Guðni Jónsson 9.10.1852 - 26. apríl 1919. Bóndi og trésmiður á Valshamri í Álftaneshreppi.
2) Marta María Níelsdóttir 18. nóv. 1858 - 13. nóv. 1941. Húsfreyja í Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Álftanesi á Mýrum. Maður hennar 28.7.1882; Jón Oddsson 17. júlí 1857 - 18. jan. 1895. Var á Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1860. Bóndi og útvegsmaður á Álftanesi á Mýrum.
3) Sveinn Níelsson 26. júní 1860 - 11. okt. 1939. Var á Grímsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1886, sneri aftur 1890 eftir lát konu sinnar. Bóndi á Lambastöðum á Mýrum. Var þar 1901. Daglaunamaður í Borgarnesi 1930. Kona hans 16.6.1886: Jónina Margrét Theódórsdóttir 5.6.1860 - 17.12.1889. Var í Hraundal, Mýr. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Grímsstöðum, Álftaneshreppi, Mýr.
4) Lúðvík Jóhann Kristján Níelsson 16. apríl 1863 - 4. júní 1863.
5) Hallgrímur Níelsson 26. maí 1864 - 4. ágúst 1950. Bóndi og hreppstjóri á Grímsstöðumí Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Kona hans 18.6.1886; Sigríður Steinunn Helgadóttir 15. jan. 1858 - 22. feb. 1958. Húsfreyja á Grímsstöðum í Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Fósturbarn: Jakob Sveinsson, f. 19.7.1905.
6) Sesselja Soffía Níelsdóttir 12. okt. 1866 - 29. jan. 1949. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Grenjum. Maður hennar 1891, Bjarnþór Bjarnason 11. maí 1859 - 27. sept. 1929. Bóndi á Grenjum í Mýr., síðar í Borgarnesi.
7) Haraldur Níelsson 30. nóv. 1868 - 11. mars 1928. Prestur í Reykjavík 1909, prestur við Laugarnesspítala frá 1908 til dauðadags og jafnframt prófessor við Háskóla Íslands í Reykjavík. Fyrri kona hans 9.6.1900; Bergljót Sigurðardóttir 20. ágúst 1879 - 18. júlí 1915. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1880. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Aðalstræti, Reykjavík. 1901. Seinni kona hans 2.10.1918. Aðalbjörg Sigurðardóttir 8. jan. 1887 - 16. feb. 1974. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Þuríður Níelsdóttir 26. maí 1870 - 9. ágúst 1959. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 9.3.1895; Páll Halldórsson 14. nóv. 1870 - 7. mars 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík.
9) Andvanafæddur drengur 29.11.1873 - 29.11.1873.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haraldur Dungal (1950) læknir (21.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04816

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1950

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1843

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1835 - 1843

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing (1.5.1830 - 1.2.1894)

Identifier of related entity

HAH09446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sveinsson (1830-1894) frá Klömbrum Þing

er systkini

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

Dagsetning tengsla

1831

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum (30.5.1823 - 20.4.1885)

Identifier of related entity

HAH09346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum

er maki

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09347

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir