Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.7.1831 - 15.1.1907
History
Sigríður Sveinsdóttir 11. júlí 1831 - 15. jan. 1907. Húsfreyja á Grímstöðum í Álftaneshr., Mýr. Húsfreyja þar 1870.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sveinn Níelsson 14. ágúst 1801 - 17. jan. 1881. Kennari á Grenjaðarstað og Klömbur í Aðaldal, S-Þing. um tíma. Prestur í Blöndudalshólum, Hún. 1835-1843, á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1843-1850, á Staðastað, Snæf. 1850-1874 og þjónaði þá samhliða Breiðuvíkurþingum, Snæf. 1868-1874. Síðast prestur á Hallormsstað, Múl. frá 1879 til dauðadags. Prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi 1866-1875. Alþingismaður á Staðastað og fyrri kona hans 21.8.1827; Guðný Jónsdóttir 20. apríl 1804 - 11. jan. 1836. Skáldkona á Klömbrum í Aðaldal. Var í Auðbrekku, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Guðný og Sveinn skildu 1835. Um skilnaðinn stendur í kirkjubókinni: ,,Kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar„. Seinni kona 4.10.1836; Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1807 - 10. júní 1873. Prestsfrú á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860.
Alsystkini;
1) Jón Aðalsteinn Sveinsson 11.10.1827 - 2.11.1828. Um Jón Aðalsteinn orti móðir hans erfiljóð þar sem segir m.a.: ,,Ekkert hefur á ævi minni / eins sáran kvalið hjartað mitt / og þegar að ég í síðasta sinni / settist við bana-rúmið þitt / og horfði á, hvernig horfið var / heilsa, vit, fjör og lífskraftar. Og síðar segir: ,,En ábatinn er allur þinn, ógleymanlegi sonur minn.„
2) Sigríður Sveinsdóttir 17.10.1828 - 7.9.1829.
3) Jón Aðalsteinn Sveinsson 2.5.1830 - 1.2.1894. Var á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Kennari í Danmörku og við Lærða skólann í Reykjavík 1878 og 1879 en fluttist aftur til Danmerkur. Lést ókvæntur og barnlaus.
Systkini samfeðra;
1) Elísabet Guðný Sveinsdóttir 17. júlí 1839 - 11. júní 1922. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1874; Björn Jónsson 8. okt. 1846 - 24. nóv. 1912. Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
2) Hallgrímur Sveinsson 5. apríl 1841 - 16. des. 1909. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Prestur í Reykjavík 1871-1889. Biskup og alþingismaður. Kona hans 16.9.1871; Elína Marie Bolette Sveinsson 12. júní 1847 - 14. júní 1934. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fædd Fevelje.
3) Jón Sveinsson 6. nóv. 1843 - 24. nóv. 1868. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Bóndi á Slítandastöðum í Staðarsveit. Kona hans 5.12.1865; Elínborg Hansdóttir Hoffmann 31. des. 1840 - 31. des. 1913. Var í Bakkafit, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Selvelli, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á sama stað 1890. Var í Reykjavík 1910.
4) Sveinn Sveinsson 2. jan. 1846 - 22. nóv. 1918. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Reykjavík, lést úr Spænsku veikinni. Kona hans 25.8.1870; Kristjana Agnes Hansdóttir Hoffmann 30. okt. 1845 - 23. júní 1905. Var í Bakkafit, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Reykjavík.
Maður hennar 12.10.1855; Níels Eyjólfsson 30. maí 1823 - 20. apríl 1885. Bóndi á Grímsstöðum í Álftaneshr., Mýr. Var á Helgustöðum í Hólmasókn, S-Múl. 1835. Vinnumaður Hólmum 1840. Snikkari Vogum á Mýrum 1860
Börn;
1) Guðný Kristrún Níelsdóttir 22. maí 1856 - 25. jan. 1947. Var á Valshamri, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Valshamri. Maður hennar 16.10.1881; Guðni Jónsson 9.10.1852 - 26. apríl 1919. Bóndi og trésmiður á Valshamri í Álftaneshreppi.
2) Marta María Níelsdóttir 18. nóv. 1858 - 13. nóv. 1941. Húsfreyja í Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Álftanesi á Mýrum. Maður hennar 28.7.1882; Jón Oddsson 17. júlí 1857 - 18. jan. 1895. Var á Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1860. Bóndi og útvegsmaður á Álftanesi á Mýrum.
3) Sveinn Níelsson 26. júní 1860 - 11. okt. 1939. Var á Grímsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1886, sneri aftur 1890 eftir lát konu sinnar. Bóndi á Lambastöðum á Mýrum. Var þar 1901. Daglaunamaður í Borgarnesi 1930. Kona hans 16.6.1886: Jónina Margrét Theódórsdóttir 5.6.1860 - 17.12.1889. Var í Hraundal, Mýr. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Grímsstöðum, Álftaneshreppi, Mýr.
4) Lúðvík Jóhann Kristján Níelsson 16. apríl 1863 - 4. júní 1863.
5) Hallgrímur Níelsson 26. maí 1864 - 4. ágúst 1950. Bóndi og hreppstjóri á Grímsstöðumí Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Kona hans 18.6.1886; Sigríður Steinunn Helgadóttir 15. jan. 1858 - 22. feb. 1958. Húsfreyja á Grímsstöðum í Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Fósturbarn: Jakob Sveinsson, f. 19.7.1905.
6) Sesselja Soffía Níelsdóttir 12. okt. 1866 - 29. jan. 1949. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Grenjum. Maður hennar 1891, Bjarnþór Bjarnason 11. maí 1859 - 27. sept. 1929. Bóndi á Grenjum í Mýr., síðar í Borgarnesi.
7) Haraldur Níelsson 30. nóv. 1868 - 11. mars 1928. Prestur í Reykjavík 1909, prestur við Laugarnesspítala frá 1908 til dauðadags og jafnframt prófessor við Háskóla Íslands í Reykjavík. Fyrri kona hans 9.6.1900; Bergljót Sigurðardóttir 20. ágúst 1879 - 18. júlí 1915. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1880. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Aðalstræti, Reykjavík. 1901. Seinni kona hans 2.10.1918. Aðalbjörg Sigurðardóttir 8. jan. 1887 - 16. feb. 1974. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Þuríður Níelsdóttir 26. maí 1870 - 9. ágúst 1959. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 9.3.1895; Páll Halldórsson 14. nóv. 1870 - 7. mars 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík.
9) Andvanafæddur drengur 29.11.1873 - 29.11.1873.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 2.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 2.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZGN-5Q1
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZGN-58V