Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.4.1925 - 17.9.2008

Saga

Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir fæddist á Hofi í Vatnsdal 24. apríl 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 17. september síðastliðinn. Sigríður og Þorvaldur festu kaup á sumarbústað í Sogamýrinni, þar sem heitir nú Rauðagerði, og hófu þar búskap. Síðar byggðu þau sér nýtt hús á lóðinni. Eftir að Þorvaldur lést bjó Sigríður á nokkrum stöðum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Hún var búsett á Lindargötu 57 í 10 ár þar til hún vistaðist á hjúkrunardeild á Grund fyrir tveimur árum. Sigríður hafði yndi af hannyrðum sem hún stundaði meðan heilsa og kraftar leyfðu.
Útför Sigríðar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.

Staðir

Hof í Vatnsdal: Þingeyrarsel: Sogamýri Reykjavík: Vestmannaeyjar:

Réttindi

Starfssvið

Sigríður starfaði sem matráðskona í Iðnskólanum, Sementsverksmiðjunni og Lyngási. Einnig starfaði hún sem sjúkravinur hjá Rauða krossinum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Guðbjörg Sölvadóttir frá Hólagerði á Skagaströnd, f. 1884, d. 1950, og Kristinn Bjarnason, f. 1892, d. 1968, sem alinn var upp í Ási í Vatnsdal, bóndi og hagyrðingur. Þau bjuggu í Þingeyraseli í Áshreppi en urðu að bregða búi og láta fjögur elstu börnin frá sér í fóstur þegar Kristín Guðbjörg fatlaðist alvarlega af heilablóðfalli og fluttu til Vestmannaeyja 1925.
Systkini Sigríðar voru, samfeðra, Ásgrímur bóndi í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar í Reykjavík, f. 1911, d. 1988.
Alsystkin: Ásdís húsfreyja í Kópavogi, f. 1912, d. 1991, Gunnar fangavörður í Reykjavík, f. 1913, d. 1982, Bjarni bóndi í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi, síðast á Selfossi, f. 1915, d. 1982, Aðalheiður Jóhanna húsfreyja í Skíðsholtum á Mýrum, nú búsett í Málmey í Svíþjóð, f. 1916, og Benedikt Ragnar farmaður, búsettur í Höfðaborg í Suður-Afríku, f. 1921, d. 2000. Hálfsystur Sigríðar, samfeðra, dætur Kristins og seinni konu hans, Guðfinnu Ásdísar Árnadóttur frá Vestmannaeyjum, f. 1903, d. 1990, eru; Jóhanna Árveig húsfreyja í Borgarholti í Biskupstungum og síðar á Akureyri, f. 1929, d. 2002, Bergþóra Gunnbjört húsfreyja í Reykjavík, f. 1933, Hrafnhildur fulltrúi í Garðabæ, f. 1935, og Guðlaug Ásrún húsfreyja í Reykjavík, f. 1936, d. 1998.
Foreldrar Sigríðar skildu fljótlega eftir að þau fluttust til Vestmannaeyja þegar hún var enn í frumbernsku og ólust hún og Benedikt Ragnar bróðir hennar upp hjá móður sinni sem vann fyrir þeim sem vinnukona á sveitaheimilum víðsvegar um land þar til þau settust að í Reykjavík árið 1933. Sigríður nam við Austurbæjarskólann og námsflokka Reykjavíkur.
Ung kynntist hún eiginmanni sínum, Þorvaldi Aðalsteini Eyjólfssyni bifvélavirkjameistara frá Ferjubakka í Borgarhreppi, f. 1915, d. 1978, og gengu þau í hjónaband 25. október 1942. Foreldrar hans voru Guðríður Þórarinsdóttir, f. 1885, d. 1979, og Eyjólfur Jónsson, 1886, d. 1970. Sigríður og Þorvaldur eignuðust fimm syni sem eru:
1) Sölvi Þór, f. 4.9. 1941, kvæntur Kristínu Kristjánsdóttur, f. 16.4. 1942. Synir þeirra eru a) Grétar, f. 27.11. 1964, kvæntur Þóru Guðrúnu Gunnarsdóttur, f. 29.5. 1966, dætur þeirra eru Klara Rakel, f. 29.12. 1992, og Júlía, f. 8.7. 1995. b) Arnar, f. 18.3. 1966, kvæntur Hildi Gunnlaugsdóttur, f. 25.6. 1966, börn þeirra eru Gunnlaugur Freyr, f. 6.6. 1992, Arnar Þór, f. 13.10. 1997, og Hildur Katrín, f. 19.12. 2000. Sonur Arnars og Kristrúnar Pálmadóttur, f. 27.9. 1966, er Styrmir Franz, f. 12.10. 1985. c) Gunnar, f. 16.7. 1974, sambýliskona Sandra Júlíusdóttir, f. 11.7. 1980, dóttir hennar er Júlía Rún, f. 20.10. 2004.
2) Eyjólfur Már, f. 29.1. 1943, d. 13.7. 1948.
3) Valur Steinn, f. 15.4. 1945, kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur, f. 16.1. 1951, börn þeirra eru: a) Hanna Lilja, f. 22.4. 1975, gift Gísla Kristbirni Björnssyni, f. 8.1. 1971, börn þeirra eru Þorkell Valur, f. 15.8. 2003, og Guðrún Filippía, f. 18.4. 2007. b) Sigríður Þóra, f. 9.3. 1977, gift Ingólfi Kristjáni Guðmundssyni, f. 28.11. 1975. c) Sigurður Már, f. 2.8. 1982, unnusta Dröfn Helgadóttir, f. 22.3. 1984.
4) Þorvaldur, f. 15.11. 1956, kvæntur Gróu Kristjánsdóttur, f. 6.7. 1963. Börn þeirra eru Kristján, f. 8.2. 1983, og Edda Sif Bergmann, f. 14.9. 1986, í sambúð með Guðmundi Hreini Gíslasyni, f. 2.2. 1984.
5) Haukur, f. 16.4. 1964. Synir hans og fyrrverandi eiginkonu hans Kristínar Hreiðarsdóttur, f. 20.6. 1967, eru Hreiðar, f. 18.5. 1988, og Þorvaldur Aðalsteinn, f. 27.10. 1989. Dóttir Hauks og Hildu Karenar Garðarsdóttur, f. 28.4. 1976, er Maríanna Sól, f. 6.3. 2001.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal

er foreldri

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

1925 - 2008-09-17

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014) (18.5.1916 - 11.11.2014)

Identifier of related entity

HAH02236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014)

er systkini

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991) (22.7.1912 - 7.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01078

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

er systkini

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi (28.4.1915 - 18.2.1982)

Identifier of related entity

HAH02692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi

er systkini

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

er systkini

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík (23.9.1913 - 11.1.1982)

Identifier of related entity

HAH04526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

er systkini

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01900

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir