Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Lárusdóttir Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.4.1865 - 25.2.1929.

Saga

Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929. Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894 Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum og kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919 Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Systkini hennar;
1) Ásgeir Lárusson Blöndal 10. febrúar 1858 - 2. janúar 1926 Héraðslæknir í V-Skaft, Húsavík, ekkill þar 1890 og Eyrarbakka. Var síðast á Húsavík. Kjördóttir: Ester Blöndal f. 24.12.1915. Kona hans 6.10.1884; Anna Louise Gudjohnsen 29.12.1858 [finnst ekki í íslendingabók]. Barnlaus.
Seinni kona hans; Kirstín Katrín Blöndal Þórðardóttir 19. september 1874 - 4. apríl 1936 Húsfreyja á Húsavík. Námsmey á Suðurgötu 5, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fullt nafn: Kirsten Katrín Guðjóhnsen Þórðardóttir. Barnlaus.
2) Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Kona Björns 16.5.1897; Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
3) Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Kona hans 9.7.1897; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir f. 30.5.1875 - 25.2.1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
4) Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954 Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Sonur þeirra var Ásgeir Blöndal (1908-1968) faðir Guðrúnar á Breiðavaði.
5) Jósep Lárusson Blöndal 19. ágúst 1875 - 8. júní 1966. Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kona hans 9.8.1908; Guðrún Guðmundsdóttir Blöndal 30. júlí 1880 - 17. febrúar 1960 Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930. Sonur hans var Haraldur Blöndal (1917-1964) faðir Péturs H Blöndal (1944-2015) alþingismanns.
6) Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal 19. desember 1876 - 21. október 1957 Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja á Bjargarstíg 2, Reykjavík 1930. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 7. janúar 1876 - 13. apríl 1967 Kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, síðar kaupmaður í Höfn á Selfossi. Dóttir þeirra var Kristín (1907-1992) kona Sigurðar Óla Ólafssonar kaupmanns á Selfossi og alþingismanns, dóttir þeirra var Sigríður Ragna Sigurðardóttir (1943) fyrsta sjónvarpsþulan ásamt Ásu Finnsdóttur. Önnur dóttir þeirra var Þorbjörg (1927) kona Kolbeins Kristinssonar (1926-2010) Olympíufara og íslandsmeistara í stangarstökki síðar kaupmanns á Selfossi.
Sonur Ragnheiðar og Guðmundar kaupmanns var Lárus Blöndal (1914-2004) bóksali á Skólavörðustíg. Dóttir Lárusar var Ragnheiður (1949) móðir Dags Sigurðssonar (1973) Handknattleiksmanns og Landsliðaþjálfara.
7) Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal 25. apríl 1878 - 22. desember 1944 Húsfreyja á Suðurgötu 4, Reykjavík 1930. Bróðursonur: Lárus Þórarinn Blöndal. Húsfreyja á Seyðisfirði. Maður hennar 28.7.1897; Jóhannes Jóhannesson 17. janúar 1866 - 7. febrúar 1950 Fyrrverandi bæjarfógeti á Suðurgötu 4, Reykjavík 1930. Sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Sonur þeirra var Lárus (1898-1977) Alþingismaður. Dóttir þeirra var Anna Johannessen móðir Matthíasar ritstjóra Morgunblaðsin föður Haraldar Lögreglustjóra.
8) Haraldur Blöndal Lárusson 10. september 1882 - 22. október 1953 Ljósmyndari og verslunarmaður í Reykjavík. Forstjóri og síðast birgðavörður hjá Rafmagnsveitunni. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Forstjóri á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Umsjónarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Margrét Auðunsdóttir Blöndal 7. mars 1881 - 2. september 1936 Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Sonur þeirra var Lárus Blöndal (1905-1999) Bókavörður í Reykjavík faðir Halldórs Blöndal (1938) alþm og ráðherra.

Maður hennar 26.8.1892; Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.

Börn Bjarna og Sigríðar:
1) Lárus Þórarinn Blöndal Bjarnason 17. júní 1894 - 30. janúar 1954 Skipstjóri í Reykjavík. Stýrimaður á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Kaupmannahöfn. Kona hans; Margrét Ólafsdóttir Blöndal 4. nóvember 1910 - 7. júní 1982 Skrifstofustúlka á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík.
2) Árni Beinteinn Blöndal Bjarnason 7. júní 1897 - 4. febrúar 1981 Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Útgerðarmaður þar 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans 1924; Þórunn Sigríður Blöndal Bjarnason 27. desember 1903 - 1. mars 1990 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ. Nefnd Þórunn Sigríður Ágústsdóttir Flygenring í Vigurætt. Fædd Flygenring.
3) Emilia Kristín Bjarnadóttir 16. nóvember 1901 - 4. apríl 1978 Húsfreyja í Reykjavík 1945, maður hennar; Steingrímur Björnsson 20. desember 1904 - 28. nóvember 1963 Verslunarmaður í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945, sonur Björns Þorlákssonar alþm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kolbeinn Ingi Kristinsson (1926-2010) (1.7.1926 - 30.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01649

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1888 - 1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá (26.2.1838 - 11.2.1919)

Identifier of related entity

HAH06554

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Ásgeirsdóttir Blöndal (1838-1919) Staðarfelli frá Kornsá

er foreldri

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

er foreldri

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík (10.9.1882 - 22.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04815

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði (25.4.1878 - 22.12.1944)

Identifier of related entity

HAH06965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi (19.12.1876 - 21.10.1957)

Identifier of related entity

HAH07467

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði (19.8.1875 - 8.6.1966)

Identifier of related entity

HAH06549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósep Lárusson Blöndal (1875-1966) Siglufirði

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum (2.7.1872 - 21.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði (5.7.1871 - 2.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd (3.7.1870 - 27.12.1906)

Identifier of related entity

HAH02860

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov (10.2.1858 - 2.1.1926)

Identifier of related entity

HAH03622

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

er systkini

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði (14.10.1861 - 2.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði

er maki

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07078

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976, bls 52

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir