Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1848 - 7.8.1923
Saga
Sigríður Jónsdóttir 21.9.1848 - 7.8.1923. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850. Óg vinnukona Eiðsstöðum 1880, Ásum 1890, Ráðskona á Fossum, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1910 og 1920, ekkja.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Þorleifsson 1816. Bóndi í Vatnshorn í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á Blöndubakka 1880. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1850, 1855 og 1860 og kona hans 2.10.1843; Rannveig Ólafsdóttir 21. nóv. 1818 - 2. maí 1859. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnshorni í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850 og 1855. Hann er sagður skilinn Hólkoti í Vatnsdal í mt 1870.
Bústýra hans; Vigdís Guðmundsdóttir 3.9.1842. Var á Litla-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka.
Alsystkini
1) Elín Jónsdóttir 20.7.1844. Vatnshorni 1845 og Grafarkoti 1850 og 1860
2) Ólafur Sveinn Jónsson 15.3.1846
3) Lilja Jónsdóttir 8. febrúar 1851 - 26. nóvember 1893 Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu. Maður hennar 12.6.1890; Jón Konráðsson Kárdal f. 12. jan. 1859 d. 11. ág. 1938 í Gimli Manit. Guðrúnarhúsi 1908-1923. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923.
4) Salóme Jónsdóttir 11.1.1859. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Samfeðra
5) Arnljótur Jónsson 23.1.1874 - 27.9.1947. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Jóhanna Jóhannesdóttir 27.10.1878 - 3.7.1935. Húsfreyja á Akureyri 1930.
6) Jón Jónsson 16.8.1875 - 7.12.1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti og síðast á Hólanesi. Kona hans 5.5.1901; Teitný Jóhannesdóttir 21.10.1880 - 19.5.1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi
. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar Davíð ?
Ráðskona Guðmundar Sigurðssonar 14.2.1853 - 28.3.1928 í Fossum Svartárdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók