Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Hliðstæð nafnaform
- Lárína Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1870 - 2.10.1963
Saga
Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns bróður síns í Brekkubæ Blönduósi 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Sveinsson 22. júlí 1824 - um 1909. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á smíðum á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Syðra-Hóli. Leigjandi í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.10.1858; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. mars 1836. Sennilega sú sem var í Geitaskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðra-Hóli.
Systkini hennar;
1) Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Verkamaður á Brekku (Brekkubæ) Blönduósi. Hjú Hemmertshúsi 1920. Kona Stefáns 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Húsfreyja í Brekku. Skv. A-Hún. var Sesselja tvígift og Stefán seinni maður hennar, en fyrri eiginmaður hennar er ókunnur. [ATHS Þar sem Stefán flytur ekki í Brekku fyrr en 1922 þá getur kona hans ekki hafa búið þar}.
2) Jón Guðmundsson 15. okt. 1863 - 10. jan. 1875
3) Sveinn Oddbergur Guðmundsson 14. des. 1867 - 14. júní 1939. Bóndi á Kárastöðum. Nefndur Oddbert Sveinn skv. Æ.A-Hún. Kona hans; Ásdís Jónsdóttir 18. apríl 1873 - 20. maí 1953. [Sögð heita Ástdís í mt 1910]. Var í Teigakot, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona í Hvammi í Svartárdal. Kárastöðum 1910.
Maður hennar 23.5.1925; Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Þau barnlaus
Fyrri kona hans 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Stjúpbörn Sigríðar;
1) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960 Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húskona þar. Maður hennar 7.1.1903; Jóhann Pétur Gunnarsson 1. júní 1875 - 1. október 1921 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Kambakoti, Vegamótum Blönduósi 1915-1921, nefndist þá Jóhannshús Gunnarssonar.
2) Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947 Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930.
3) Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951 Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971 Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Barnabarn þeirra er Birgir Þór Ingólfsson frá Bollastöðum.
4) Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964 Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi, Bjargi Blönduósi 1940, síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans 7.9.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Ingibjög var systir Árna á Jaðri Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 13.3.2021
ÆAHún bls 1241
Mbl 24.11.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/573554/?item_num=0&searchid=200f3f27b6865226dc38a3c0d0f7c3a3619d0181
Mbl 3.3.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1004649/?item_num=0&searchid=7cd58230806ebd6bcab3189059107a73dcef1222
Ftún bls. 56, 243, 262.