Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.10.1841 - 29.1.1910

History

Sigríður Bjarnadóttir 30.10.1841 - 29.1.1910. Fædd í Vatnahverfi, Hofi Vatnsdal 1845, tökubarn Marðarnúpi 1855, vinnukona á Hólabaki, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumannsfrú í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Bjarghúsi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Grund í Vesturhópi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Tómasson 1. sept. 1800 - 6. nóv. 1858. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1801. Bóndi í Vatnahverfi og kona hans 31.7.1832; Sigríður Jónsdóttir 10.2.1806. Var í Brekkukoti, Þingeyrarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Vatnahverfi.

Systkini hennar;
1) Bjarni Bjarnason 16.11.1834 [11.11.1834] - 19.5.1868. Vinnumaður á Hólanesi. Vinnuhjú á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Barnsmóðir hans 10.11.1863; Sigurlaug Gísladóttir 28.12.1835 - 11.7.1910. Var á Harrastöðum, Hofssókn, Hún. 1845.Vinnukona í Höfðahólum. Sonarsonur þeirra; Ingvar Jónsson (1901-1978)
Barnsmóðir 13.8.1865; Guðrún Þorkelsdóttir 10.10.1841. Var fósturbarn á Selá, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnukona í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höfðahólum í sömu sókn 1865. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsmóðir á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
2) Tómas Bjarnason 17.3.1836 - 6.8.1893. Sennilega sá sem var í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Marðarnúpsseli, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Kona hans 6.6.1865; Kristin Guðmundsdóttir „yngri“ 21.7.1833 - 21.10.1901. Vinnukona í Sellandi og síðar á Gunnsteinsstöðum. Sonur þeirra; Guðmundur (1870-1909) Ljótshólum
3) Jón Bjarnason 7.3.1838 - 6.7.1915. Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Miðbæjarbúð, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Sjómaður í Höfnum.
4) Pétur Bjarnason 17.1.1840 - 16.12.1841.

Maður hennar; Sveinn Jónsson 1836. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Bjarghúsum, á Urðabaki og Grund í Vesturhópi. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Móðir hans var Steinunn Magnúsdóttir (1791-1862) í Flögu, móður amma Gísla Guðlaugssonar (1850-1906) í Torfustaðakoti, kona hans var Guðrún Sigurrós systir Gests Magnússonar (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd.

Börn þeirra;
1) Ólafur Ingvar Sveinsson 16.8.1870 - 23.10.1957. Endurskoðandi á Hvammstanga 1930. Var í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari á Grund í Vesturhópi. Fóstursonur: Friðbjörn Jósafatsson, f. 12.3.1921.
2) Björg Sigríður Sveinsdóttir 2.9.1873 - 30.3.1955. Var á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
3) Ósk Sveinsdóttir 26.1.1876

General context

Relationships area

Related entity

Gestur Magnússon (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd, (9.2.1867 - 25.1.1931)

Identifier of related entity

HAH03740

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Steinunn Magnúsdóttir tengdamóðir Sigríðar var amma Gísla Guðlaugssonar (1850-1906) í Torfustaðakoti [Koti / Sunnuhlíð] í Vatnsdal, kona hans var Guðrún Sigurrós systir Gests Magnússonar (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd.

Related entity

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.10.1841

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

með móður sinni þar 1845

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1855

Related entity

Hólabak í Sveinstaðahreppi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00702

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1860

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

gift vinnukona þar 1870

Related entity

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd (20.7.1901 - 27.7.1978)

Identifier of related entity

HAH06913

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd

is the cousin of

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Sonarsonur Bjarna bróður Sigríðar

Related entity

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum (22.11.1870 - 13.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04143

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum

is the cousin of

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Dates of relationship

1870

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Bjarghús í Hópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarghús í Hópi

is controlled by

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1880 og 1890

Related entity

Urðarbak í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Urðarbak í Vesturhópi

is controlled by

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06764

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 323

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places