Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.4.1863 - 15.8.1939
History
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Methúsalem Magnússon 5. des. 1832 - 6. mars 1905. Bóndi á Bakka á Langanesströnd, Arnarvatni og Helluvaði í Mývatnssveit og Einarsstöðum í Reykjadal. Gekk undir nafninu Methúsalem jarðyrkjumaður. „Jarðyrkju- og dugnaðarmaður mikill“, segir í Laxdælum. Bóndi á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901 og fyrri kona hans 19.7.1860; Þorbjörg Þorsteinsdóttir 21.6.1840 - 18.6.1865. Var á Bakka, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1845.
Seinni kona Methúsalem 11.10.1869; Karólína Soffía Helgadóttir 10.7.1848 - 19.3.1920. Með foreldrum í Mývatnssveit og Reykjahverfi, S-Þing. og í Kelduhverfi, N-Þing. fram um 1860. Flutti að Bakka á Langanesströnd, N-Múl. 1869 og þaðan aftur til Mývatnssveitar 1870. Húsfreyja á Helluvaði í Mývatnssveit um 1871-78, á Einarsstöðum, S-Þing. um 1880 og húsfreyja og húskona á Arnarvatni um 1887-1901. Var hjá dóttur sinni á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1910.
Albróðir hennar;
1) Magnús Methúsalemsson 23.7.1861 - 25.6.1862
Systkini hennar samfeðra;
2) Halldóra Metúsalemsdóttir 21.7.1870 - 26.9.1945. Hjá foreldrum á Helluvaði um 1871-78 og um tíma eftir það á Einarsstöðum í Reykjadal, S-Þing. Hjú á Skútustöðum og Arnarvatni um 1888-95.
Húsfreyja og ljósmóðir á Arnarvatni í Mývatnssveit frá 1895 til æviloka.
3) Benedikt Methúsalemsson 8.4.1874 - 11.12.1879. Með foreldrum á Helluvaði 1874-77.
Maður hennar 12.6.1884. Lárus Eysteinsson 4.3.1853 - 5.5.1890. Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur. Faðir hans Eysteinn Jónsson (1818-1885).
Barnsfaðir hennar 5.12 1898; Björn Jóhannesson Líndal 5.6.1876 - 14.12.1931. Lögfræðingur, alþingismaður, sýslumaður í Eyjafirði og bæjarfógeti á Akureyri. Bóndi og útgerðarmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd, S-Þing. um 1913-31. Framkvæmdarstjóri á Svalbarði, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
Börn hennar og Lárusar;
1) Guðrún Lárusdóttir 31.7.1886 - 26.11.1886
2) Benedikt Lárusson 28.12.1888 - 21.1.1891
Sonur hennar og Björns;
3) Theódór Björnsson Líndal 5.12.1898 - 2.2.1975. Málflutningsmaður í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík 1945. Hæstaréttarlögmaður og lagaprófessor í Reykjavík. Kona hans 19.10.1923; Þórhildur Pálsdóttir Briem Líndal 7.12.1896 - 12.3.1991. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Meðal barna þeirra; Páll Líndal maður Guðrúnar Jónsdóttur á Þingeyrum og Sigurður Líndal lagaprófessonr
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 28.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847 - 1976 bls 272