Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.4.1863 - 15.8.1939

History

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Methúsalem Magnússon 5. des. 1832 - 6. mars 1905. Bóndi á Bakka á Langanesströnd, Arnarvatni og Helluvaði í Mývatnssveit og Einarsstöðum í Reykjadal. Gekk undir nafninu Methúsalem jarðyrkjumaður. „Jarðyrkju- og dugnaðarmaður mikill“, segir í Laxdælum. Bóndi á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1901 og fyrri kona hans 19.7.1860; Þorbjörg Þorsteinsdóttir 21.6.1840 - 18.6.1865. Var á Bakka, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1845.
Seinni kona Methúsalem 11.10.1869; Karólína Soffía Helgadóttir 10.7.1848 - 19.3.1920. Með foreldrum í Mývatnssveit og Reykjahverfi, S-Þing. og í Kelduhverfi, N-Þing. fram um 1860. Flutti að Bakka á Langanesströnd, N-Múl. 1869 og þaðan aftur til Mývatnssveitar 1870. Húsfreyja á Helluvaði í Mývatnssveit um 1871-78, á Einarsstöðum, S-Þing. um 1880 og húsfreyja og húskona á Arnarvatni um 1887-1901. Var hjá dóttur sinni á Arnarvatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1910.

Albróðir hennar;
1) Magnús Methúsalemsson 23.7.1861 - 25.6.1862
Systkini hennar samfeðra;
2) Halldóra Metúsalemsdóttir 21.7.1870 - 26.9.1945. Hjá foreldrum á Helluvaði um 1871-78 og um tíma eftir það á Einarsstöðum í Reykjadal, S-Þing. Hjú á Skútustöðum og Arnarvatni um 1888-95.
Húsfreyja og ljósmóðir á Arnarvatni í Mývatnssveit frá 1895 til æviloka.
3) Benedikt Methúsalemsson 8.4.1874 - 11.12.1879. Með foreldrum á Helluvaði 1874-77.

Maður hennar 12.6.1884. Lárus Eysteinsson 4.3.1853 - 5.5.1890. Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur. Faðir hans Eysteinn Jónsson (1818-1885).
Barnsfaðir hennar 5.12 1898; Björn Jóhannesson Líndal 5.6.1876 - 14.12.1931. Lögfræðingur, alþingismaður, sýslumaður í Eyjafirði og bæjarfógeti á Akureyri. Bóndi og útgerðarmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd, S-Þing. um 1913-31. Framkvæmdarstjóri á Svalbarði, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.

Börn hennar og Lárusar;
1) Guðrún Lárusdóttir 31.7.1886 - 26.11.1886
2) Benedikt Lárusson 28.12.1888 - 21.1.1891
Sonur hennar og Björns;
3) Theódór Björnsson Líndal 5.12.1898 - 2.2.1975. Málflutningsmaður í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík 1945. Hæstaréttarlögmaður og lagaprófessor í Reykjavík. Kona hans 19.10.1923; Þórhildur Pálsdóttir Briem Líndal 7.12.1896 - 12.3.1991. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Meðal barna þeirra; Páll Líndal maður Guðrúnar Jónsdóttur á Þingeyrum og Sigurður Líndal lagaprófessonr

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum (20.3.1935 - 2.9.2016)

Identifier of related entity

HAH04413

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdadóttir, maður hennar var Páll Líndal

Related entity

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka (4.3.1853 - 5.5.1890)

Identifier of related entity

HAH06574

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

is the spouse of

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka

Dates of relationship

12.6.1884

Description of relationship

Börn hennar og Lárusar; 1) Guðrún Lárusdóttir 31.7.1886 - 26.11.1886 2) Benedikt Lárusson 28.12.1888 - 21.1.1891

Related entity

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

is controlled by

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka

Dates of relationship

1884-1890

Description of relationship

Húsfreyja Staðarbakka

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06757

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847 - 1976 bls 272

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places