Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.1.1859 -

History

Salóme Jónsdóttir 11.1.1859. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Múla Línakradal 1870. Vinnukona Böðvarshólum 1880, Steinnesi 1890, stödd í Sigurjónshúsi Blönduósi 1901. Ógift, barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Þorleifsson 1816. Bóndi í Vatnshorn í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á Blöndubakka. Bóndi í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1850, 1855 og 1860. Sagður fráskilinn í Hólkoti í Vatnsdal 1870 og kona hans 2.10.1843; Rannveig Ólafsdóttir 21. nóv. 1818 - 27. maí 1859. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnshorni í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850 og 1855.
Bústýra hans; Vigdís Guðmundsdóttir 3.9.1842. Var á Litla-Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka.

Alsystkini hennar;
1) Elín Jónsdóttir 20.7.1844. Finnst ekki á Íslendingabók
2) Ólafur Sveinn Jónsson 15.3.1846. Finnst ekki á Íslendingabók
3) Rannveig Jónsdóttir 6.7.1847 - 1.5.1851. Finnst ekki á Íslendingabók
4) Sigríður Jónsdóttir 21.9.1848 - 7.8.1923. Var í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1850. Ráðskona á Fossum, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
5) Lilja Jónsdóttir 8.2.1851 - 26.11.1893. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu. Maður hennar 12.6.1890; Jón Konráðsson Kárdal 12.1.1859 - 11.8.1938 í bílslysi. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923.
Samfeðra;
6) Arnljótur Jónsson 23.1.1874 - 27.9.1947. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Kona hans Jóhanna Jóhannesdóttir 27.10.1878 - 3.7.1935. Húsfreyja á Akureyri 1930.
7) Jón Jónsson 16.8.1875 - 7.12.1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti og síðast á Hólanesi. Vlm Ósi á Blönduósi 1910. Kona han 5.5.1901; Teitný Jóhannesdóttir 21.10.1880 - 19.5.1953. Húsfreyja á Ósi á Blönduósi 1910. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.5.1901

Description of relationship

Jón maður Teitnýjar var bróðir Salóme

Related entity

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.6.1890

Description of relationship

Mágur, kona hans Lilja systir Salóme

Related entity

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1870

Description of relationship

tökubarn þar

Related entity

Grafarkot í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.1.1859

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1890 og 1901

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Stödd í Sigurjónshúsi 1901, þá vinnukona í Steinnesi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06761

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places