Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.9.1911 - 1.5.2002

Saga

Rósa Pálsdóttir fæddist 1. september 1911 á Spákonufelli í Vindhælishreppi í A-Hún. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. maí 2002.
Rósa fór 5 ára gömul í fóstur að Skúfi í Norðurárdal til móðurbróður síns, Eggerts Sölvasonar, og konu hans Jóninnu Jónsdóttur. Þar dvaldi hún til 16 ára aldurs og var eftir það í vinnumennsku. Árið 1934 hóf Rósa búskap að Þverá í Hallárdal með Bjarna Jóhanni. Þau fluttu til Skagastrandar nokkrum árum síðar og bjuggu þar lengst af á Bjargi, eða í rúm 30 ár. Eftir að Bjarni lést fluttist Rósa til Reykjavíkur þar sem hún dvaldi hjá börnum sínum.

Árið 1991 flutti Rósa aftur til Skagastrandar og settist að á Dvalarheimilinu Sæborg þar sem hún bjó allt til dauðadags.
Útför Rósu fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 11.5.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Spákonufell: Skúfur í Norðurárdal 1916: Þverá í Hallárdal 1934: Bjarg á Skagaströnd og aftur Sæból 1991: Reykjavík til 1991.

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pétursson, f. 24.7. 1889, d. 22.10. 1963, og Anna Sigríður Sölvadóttir, f. 3.9. 1892, d. 19.10. 1965.
Systkini Rósu eru Guðrún, f. 3.9. 1913, d. 12.8. 1952, Pétur, f. 28.10. 1916, d. 20.2. 1997, Þorbjörg Jóninna, f. 12.4. 1919, Hulda, f. 4.8. 1923, og Knútur Berndsen, f. 25.10. 1925.
Maki Rósu var Bjarni Jóhann Jóhannsson frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 12.9. 1971.

Börn þeirra eru
1) Jóhann Karl, f. 19.7. 1935, maki Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir, f. 28.5. 1932;
2) Guðrún, f. 28.8. 1936, d. 13.9. 1936;
3) Ingólfur Skagfjörð, f. 24.10. 1938, d. 17.1. 1967, maki Friðbjörg Þórunn Oddsdóttir, f. 10.2. 1938;
4) Anna Ingibjörg, f. 18.12. 1939, maki Óskar Bjarnason, f. 3.5. 1931;
5) Ragna Skagfjörð, f. 7.8. 1943, maki Hreiðar Sólberg Guðmundsson, f. 15.6. 1945;
6) Sævar Skagfjörð, f. 28.7. 1944, maki Eygló Hulda Guðbjartsdóttir, f. 20.7. 1945;
7) Sigurður Skagfjörð, f. 6.9. 1947, maki Sigrún Kristín Lárusdóttir f. 25.2. 1951;
8) Fritz Magnús, f. 13.10. 1951, maki Hólmfríður Davíðsdóttir, f. 7.7. 1950.
Frá Rósu er kominn mikill ættbogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Spákonufell

is the associate of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæborg Höfðakaupsstað (1915-)

Identifier of related entity

HAH00719

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sæborg Höfðakaupsstað

is the associate of

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd (6.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd

er barn

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

er foreldri

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

er systkini

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

er systkini

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd (4.8.1923 - 29.9.2011)

Identifier of related entity

HAH06732

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

er systkini

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg á Skagaströnd

er stjórnað af

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverá í Hallárdal

er stjórnað af

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01878

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir