Röðull á Ásum

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Röðull á Ásum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1952 -

Saga

Nýbýli stofnað 1952 af núverandi eiganda úr fjórða hluta Sauðaness. Bærinn stendur örskammt austan við þjóðveginn og ber nokkru hærra. Landið nær norður að hreppamörkum Blönduós. Er það beggja megin við þjóðveginn, en þó liggur stærri hluti þess vestan hans, er það að mestu mýrlendi, sem nær niður að Laxá í Ásum. stærð landsins er um 170 ha. og nær allt graslendi og ræktanlegt. Íbúðarhús byggt 1955, 356 m3. Fjós fyrir 21 gripi. Fjárhús yfir 400 fjár. Hlöður 1095 m3. Votheysturn 128 m3. Geymsla úr asbesti 134 m3. Vélageymsla 200 m3. Tún 24,6 ha. Veiðiréttur í Laxá á Ásum og Laxárvatn.

Staðir

Torfalækjarhreppur; Sauðanes; Blönduós; Laxá á Ásum; Laxárvatn;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1952- Haukur Þorsteinn Pálsson 29. ágúst 1929. Var á Röðli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Anna Guðný Andrésdóttir 7. júní 1927 - 4. sept. 1998. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Röðli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhr., A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sauðanes á Ásum ((1450))

Identifier of related entity

HAH00563

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxabrekka í Torfalækjarhreppi (1965 -)

Identifier of related entity

HAH00699

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárvatnsvirkjun (1953 -)

Identifier of related entity

HAH00374

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Garðarsson (1974) Hvammi (8.4.1974 -)

Identifier of related entity

HAH04840

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pálsdóttir (1927-2020) Króksseli (27.1.1927 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH08026

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1956 - 1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Pálsson (1929) Röðli (29.8.1929 - 9.11.2020)

Identifier of related entity

HAH04849

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haukur Pálsson (1929) Röðli

controls

Röðull á Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðný Andrésdóttir (1927-1998) (7.7.1927 - 4.9.1998)

Identifier of related entity

HAH01020

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Guðný Andrésdóttir (1927-1998)

controls

Röðull á Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00562

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 257.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir