Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Parallel form(s) of name

  • Þórir Óli Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.1.1923 - 28.10.2015

History

Þórir Óli Magnússon fæddist að Brekku í Þingi 3. janúar 1923. Þórir ólst upp að Brekku í Þingi.

Á yngri árum vann Þórir um tíma í vegavinnu, brúarvinnu og byggingarvinnu, en fyrst og fremst við bústörf og hófu þau Eva búskap stuttu eftir að þau giftu sig, á hluta jarðarinnar Brekku en stofnuðu nýbýlið Syðri-Brekku um 1960. Þórir sat í sveitarstjórn Sveinsstaðahrepps frá árinu 1966-1990 og var oddviti á árunum 1978-1990. Hann var í kirkjukór Þingeyrakirkju um áratugaskeið.

Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 28. október 2015. Útför Þóris var gerð frá Þingeyrakirkju í dag, 6. nóvember 2015, og hófst athöfnin kl. 14.

Places

Legal status

Hann gekk i Barnaskóla Sveinsstaðahrepps. Hann var í Héraðsskólanum á Laugarvatni veturna 1941-1943.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir á Brekku, f. 1895, d. 1981 og Magnús Bjarni Jónsson bóndi á Brekku, f. 1887, d. 1962.

Bræður Þóris eru:
1) Sigurður Sveinn Magnússon f. 1915, d. 2000. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður og vinnumaður á ýmsum stöðum. Vinnuvélastjóri í Reykjavík. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1955-94. Síðast bús. á Blönduósi. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960.
2) Jón Jósef Magnússon, f. 1919, d. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
3) Haukur Magnússon f. 1926, d. 2013. Var í Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari víða um land og síðar bóndi í Brekku í Sveinsstaðahr.
4) Hreinn Magnússon f. 1931. Leysingjastöðum

Kona hans 6.1.1945; Eva Karlsdóttir 31.10.1913 - 8.2.2004. Var á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Dætur hennar;
1) Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 1937, gift Grími Oddmundssyni, f. 1930, d. 2002. Börn þeirra eru Axel, f. 1959, Sveinn, f. 1962, og Elín Eva, f. 1964.
Dætur Evu og Þóris eru:
2) Sigrún, f. 1945, gift Gunnlaugi Björnssyni, f. 1937. Börn þeirra eru: a) Eva, f. 1969, gift Sverri Berg, f. 1969, börn þeirra eru Gunnlaugur, f. 1995, og Heiðrún, f. 1999, b) Sigurður Björn, f. 1976, sambýliskona Hrefna Samúelsdóttir, f. 1976, sonur þeirra er Ingvar Óli, f. 2002, og c) Þórir Óli, f. 1980.
3) Þórkatla, f. 1952, giftist Gylfa Pálmasyni, f. 1946, þau skildu. Dætur þeirra eru a) Ingibjörg, f. 1971, gift Hannesi Þór Jónssyni, f. 1966, dóttir þeirra er Sóley Þóra, f. 2002, og b) Þórey Ólöf, f. 1976. Þórkatla var í sambúð með Gauta Kristmannssyni, f. 1960, þau slitu samvistum.

General context

Relationships area

Related entity

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi (9.11.1946 -)

Identifier of related entity

HAH04587

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdasonur, þau skildu

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi (3.6.1937 - 5.8.2004)

Identifier of related entity

HAH05122

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi

is the child of

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

stjúpdóttir

Related entity

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

is the sibling of

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

3.1.1923

Description of relationship

Related entity

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

is the sibling of

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

3.1.1923

Description of relationship

Related entity

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

is the sibling of

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Related entity

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Category of relationship

family

Type of relationship

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

is the spouse of

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

Dætur Evu og Þóris eru: 2) Sigrún, f. 1945, gift Gunnlaugi Björnssyni, f. 1937. Börn þeirra eru: a) Eva, f. 1969, gift Sverri Berg, f. 1969, börn þeirra eru Gunnlaugur, f. 1995, og Heiðrún, f. 1999, b) Sigurður Björn, f. 1976, sambýliskona Hrefna Samúelsdóttir, f. 1976, sonur þeirra er Ingvar Óli, f. 2002, og c) Þórir Óli, f. 1980. 3) Þórkatla, f. 1952, giftist Gylfa Pálmasyni, f. 1946, þau skildu. Dætur þeirra eru a) Ingibjörg, f. 1971, gift Hannesi Þór Jónssyni, f. 1966, dóttir þeirra er Sóley Þóra, f. 2002, og b) Þórey Ólöf, f. 1976. Þórkatla var í sambúð með Gauta Kristmannssyni, f. 1960, þau slitu samvistum.

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is controlled by

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

1966-1990

Description of relationship

Sveitarstjórnarmaður og oddviti um árabil

Related entity

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekka í Þingi

is controlled by

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

Dates of relationship

3.1.1923 - 28.10.2015

Description of relationship

Fæddur þar síðar bóndi í Syðri Brekku 1960-2015

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08818

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places