Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Reynivellir Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Skúlahús
- Þuríðarhús
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1922 -
Saga
Húsið byggði Jóhann Jóhannsson 1922.
Staðir
Blönduós gamlibærinn; Hestur; Hlöðufell;
Réttindi
Starfssvið
Í bókum Brunabótafélagsins segir að húsið sé steinhús með lágu risi. Í kjallara var lofthæð 2,2 metrar. 3 herbergi og milliveggir steyptir. Á efrihæð er lofthæð 2 metrar. Herbergi eru tvö með steyptum millivegg. Áfastur er skúr með inngangi í kjallarann. Hús þetta sögðu eldri Blönduósingar að Jóhann hefði byggt yfir son sinn Hermann Víðdal, sem stundaði ljósmyndaiðn.
E Hemmert selur hús þetta Þuríði Sæmundsdóttir 26.3.1928. Hann hefur átt veð í húsinu og eignast það þannig. Þetta er eitt þeirra húsa sem byggð voru á lóð þeirri, er Jóhann fékk úthlutað 8.12.1908. Gamla húsið, keypti Þuríður af Þóreyju Jónsdóttir og reisti Skúli sér smiðju við það, en breytti gamla húsinu í fjós og hesthús. Ekki bjuggu margir í húsinu.
Fyrstur bjó Jóhann þar til 1925. Þá flutti Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum og var þar til 1928. Skúli bjó síðast einn í húsinu og dó þar sumarið 1963. Húsið var þá rifið.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ