Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

Parallel form(s) of name

  • Þuríður Sæmundsdóttir Þuríðarhúsi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.8.1863 - 14.5.1948

History

Þuríður Sæmundsdóttir 11. ágúst 1863 - 14. maí 1948. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.

Places

Sandar á Akranesi; Bjarg; Þuríðarhús; Reynivellir; Skúlahús;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sæmundur Eiríksson 14. mars 1825 - 23. maí 1906. Vinnumaður á Fjósakoti á Meðallandi. Niðursetningur í Staðarholti, Langholtssókn, V-Skaft. 1890 og kona hans 20.10.1855; Anna Sveinsdóttir 1. júlí 1833 - 26. ágúst 1910. Vinnukona víða í Rang. og V-Skaft. Vinnukona í Háamúla, Eyvindarmúlasókn, Rang. 1890. Vinnukona í Stíflu, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1901. Fór frá Landeyjum til Vestmannaeyja 1909. Var á Ási, Vestmannaeyjum.

Barn hennar með fyrri manni 19.12.1885; Magnúsi Magnússyni 25. júlí 1840 - 20. mars 1887. Bóndi og múrari á Gauksstöðum og Eiði í Garði. Bóndi á Gauksstöðum 1870. Drukknaði.
1) Ástfinnur Frímann Magnússon 18. ágúst 1886. Bús. í Vesturheimi. Leigjandi á Söndum í Garðasókn, Borg. 1901.
Barn hennar með seinni manni 1890; Þórði Guðmundssyni 13. nóv. 1863 - 15. mars 1907. Vikadrengur á Einifelli, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880. Tómthúsmaður í Gerðaskála, Útskálasókn, Gull. 1890. Sjómaður á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1901. Grashúsmaður í Hlíð, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl.
2) Magnús Vilmundur Þórðarson 25. nóv. 1889 - 15. nóv. 1908. Var á Svarfhóli, Saurbæjarsókn, Borg. 1901. Vinnumaður á Svarfhóli í Svínadal, Borg.
Barn hennar og Elísar Sæmundssonar 8. mars 1860 - 27. des. 1916. Daglaunamaður á Bergsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Vinnumaður á Klömbrum undir Eyjafjöllum. Ókvæntur. Nefndur Elías í Manntalinu 1910 en skírður Elís eftir kirkjubók í Vestmannaeyjum, einnig nefndur Elís í manntölunum 1870, 1880, 1890 og 1901.
3) Guðný Elíasdóttir 28. okt. 1881 - 18. júní 1962. Húsfreyja og saumakona í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Brekastíg 5A, Vestmannaeyjum. 1930. Nefnd Elísdóttir í kirkjubók.

Sambýlismaður; Skúli Benjamínsson f. 23. júlí 1875 Skeggstöðum, d. 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Vilmundarstöðum (Bjarg) 1911-1922, Reynivöllum, Þuríðarhúsi; Skúlahúsi 1922-1963. Þau barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi (23.7.1875 - 1.7.1863)

Identifier of related entity

HAH04957

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

is the spouse of

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlingar, þau barnlaus

Related entity

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

is controlled by

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Nefndist Vilmundarstaðir 1914, var þar til 1922

Related entity

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Reynivellir Blönduósi

is owned by

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

Dates of relationship

1922

Description of relationship

nefndist líka Skúlahús og Þuríðarhús var þar til dd

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04996

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1459

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places