Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi
Hliðstæð nafnaform
- Þuríður Sæmundsdóttir Þuríðarhúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.8.1863 - 14.5.1948
Saga
Þuríður Sæmundsdóttir 11. ágúst 1863 - 14. maí 1948. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Staðir
Sandar á Akranesi; Bjarg; Þuríðarhús; Reynivellir; Skúlahús;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sæmundur Eiríksson 14. mars 1825 - 23. maí 1906. Vinnumaður á Fjósakoti á Meðallandi. Niðursetningur í Staðarholti, Langholtssókn, V-Skaft. 1890 og kona hans 20.10.1855; Anna Sveinsdóttir 1. júlí 1833 - 26. ágúst 1910. Vinnukona víða í Rang. og V-Skaft. Vinnukona í Háamúla, Eyvindarmúlasókn, Rang. 1890. Vinnukona í Stíflu, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1901. Fór frá Landeyjum til Vestmannaeyja 1909. Var á Ási, Vestmannaeyjum.
Barn hennar með fyrri manni 19.12.1885; Magnúsi Magnússyni 25. júlí 1840 - 20. mars 1887. Bóndi og múrari á Gauksstöðum og Eiði í Garði. Bóndi á Gauksstöðum 1870. Drukknaði.
1) Ástfinnur Frímann Magnússon 18. ágúst 1886. Bús. í Vesturheimi. Leigjandi á Söndum í Garðasókn, Borg. 1901.
Barn hennar með seinni manni 1890; Þórði Guðmundssyni 13. nóv. 1863 - 15. mars 1907. Vikadrengur á Einifelli, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880. Tómthúsmaður í Gerðaskála, Útskálasókn, Gull. 1890. Sjómaður á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1901. Grashúsmaður í Hlíð, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl.
2) Magnús Vilmundur Þórðarson 25. nóv. 1889 - 15. nóv. 1908. Var á Svarfhóli, Saurbæjarsókn, Borg. 1901. Vinnumaður á Svarfhóli í Svínadal, Borg.
Barn hennar og Elísar Sæmundssonar 8. mars 1860 - 27. des. 1916. Daglaunamaður á Bergsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Vinnumaður á Klömbrum undir Eyjafjöllum. Ókvæntur. Nefndur Elías í Manntalinu 1910 en skírður Elís eftir kirkjubók í Vestmannaeyjum, einnig nefndur Elís í manntölunum 1870, 1880, 1890 og 1901.
3) Guðný Elíasdóttir 28. okt. 1881 - 18. júní 1962. Húsfreyja og saumakona í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Brekastíg 5A, Vestmannaeyjum. 1930. Nefnd Elísdóttir í kirkjubók.
Sambýlismaður; Skúli Benjamínsson f. 23. júlí 1875 Skeggstöðum, d. 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Vilmundarstöðum (Bjarg) 1911-1922, Reynivöllum, Þuríðarhúsi; Skúlahúsi 1922-1963. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1459