Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Reynivellir Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Skúlahús
- Þuríðarhús
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1922 -
History
Húsið byggði Jóhann Jóhannsson 1922.
Places
Blönduós gamlibærinn; Hestur; Hlöðufell;
Legal status
Functions, occupations and activities
Í bókum Brunabótafélagsins segir að húsið sé steinhús með lágu risi. Í kjallara var lofthæð 2,2 metrar. 3 herbergi og milliveggir steyptir. Á efrihæð er lofthæð 2 metrar. Herbergi eru tvö með steyptum millivegg. Áfastur er skúr með inngangi í kjallarann. Hús þetta sögðu eldri Blönduósingar að Jóhann hefði byggt yfir son sinn Hermann Víðdal, sem stundaði ljósmyndaiðn.
E Hemmert selur hús þetta Þuríði Sæmundsdóttir 26.3.1928. Hann hefur átt veð í húsinu og eignast það þannig. Þetta er eitt þeirra húsa sem byggð voru á lóð þeirri, er Jóhann fékk úthlutað 8.12.1908. Gamla húsið, keypti Þuríður af Þóreyju Jónsdóttir og reisti Skúli sér smiðju við það, en breytti gamla húsinu í fjós og hesthús. Ekki bjuggu margir í húsinu.
Fyrstur bjó Jóhann þar til 1925. Þá flutti Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum og var þar til 1928. Skúli bjó síðast einn í húsinu og dó þar sumarið 1963. Húsið var þá rifið.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ