Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnhildur Hjartardóttir Wiese

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.7.1891 - 3.11.1966

Saga

Ragnhildur Hjartardóttir Wiese 1. júlí 1891 - 3. nóvember 1966. Var í Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Nefnd Ragnheiður í 1901.. Jarðsungin frá Fossvogskapellu 10.11.1966 kl 1:30.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Sjá sögu Gests Pálssonar; „Kærleiksheimilið“

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940. Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu og kona hans 4.8.1883; Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði.
Barnsmóðir Hjartar 15.7.1876; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919. Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901. Sonur hennar; Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson (1892-1935).

Bróðir hennar samfeðra;
1) Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.
Alsystkini
2) Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969 Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York. Maður hennar 1907; Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
3) Guðfinna Hjartardóttir 4. apríl 1885 - 17. desember 1890 Nefnd Guðfinna Líndalsdóttir við andlát.
4) Margrét Hjartardóttir Líndal 9. ágúst 1886 - 17. mars 1951 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920.
5) Margrét 1891
6) Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
7) Claudine Hjartardóttir 5. september 1895 - 20. maí 1963 Var á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bjó í Kaupmannahöfn. M: Viggo Östergaard, f. 13.9.1897, d. 8.5.1944. Barn þeirra: Hjörtur Líndal, f. 21.6.1934.
8) Lára Líndal Hjartardóttir 10. apríl 1897 - 6. maí 1931 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Ölfusá. Húsfreyja á Selfossi.

Maður hennar; Erik Eivind Wiese 11.10.1895 - 29.5.1973. Myndskeri. Var á Karlagötu 12 í Reykjavík 1943. Jarðsunginn frá Fossvogskirkju 4.6.1973.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri (29.10.1877 - 4.5.1976)

Identifier of related entity

HAH04674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit (30.5.1892 - 1935)

Identifier of related entity

HAH03600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði (1.7.1857 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH06782

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

er foreldri

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði (27.1.1854 - 26.2.1940)

Identifier of related entity

HAH09090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

er foreldri

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

er systkini

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi (9.8.1886 - 17.12.1951)

Identifier of related entity

HAH06949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

er systkini

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal (14.8.1854 - 21.8.1930)

Identifier of related entity

HAH09487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

is the grandparent of

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07465

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.1.2021
Sjá sögu Gests Pálssonar; „Kærleiksheimilið“
Sveinn Skorri umfjöllun um Kærleiksheimilið; Frjáls þjóð Jólablað I 1967, bls 1 - 7. https://timarit.is/page/3645787?iabr=on

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir