Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.8.1886 - 17.12.1951

History

Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

"Frásögn hennar um það stofnun og upphafsár "Vísis að dagblaði" í jólablaði Vísis 1950, þannig að þar er engu við að bæta öðru en þökkum frá ritstjórninni til þessa „fyrsta starfsmanns blaðsins" auk stofnandans sjálfs."

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði og maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.

Systkini hennar:
1) Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969 Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York.
2) Guðfinna Hjartardóttir 4. apríl 1885 - 17. desember 1890 Nefnd Guðfinna Líndalsdóttir við andlát.
3) Margrét 1891
4) Ragnhildur Hjartardóttir 1. júlí 1891 - 3. nóvember 1966 Var í Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Nefnd Ragnheiður í 1901.
5) Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
6) Claudine Hjartardóttir 5. september 1895 - 20. maí 1963 Var á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bjó í Kaupmannahöfn. M: Viggo Östergaard, f. 13.9.1897, d. 8.5.1944. Barn þeirra: Hjörtur Líndal, f. 21.6.1934.
7) Lára Líndal Hjartardóttir 10. apríl 1897 - 6. maí 1931 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Ölfusá. Húsfreyja á Selfossi.

Maður hennar; Einar Gunnarsson 28. maí 1874 - 22. nóv. 1922 [í minningargrein um Margrét er sagt að hún hafi misst hann 1918]. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Ritstjóri og stofnandi Vísis 1910, síðast bóndi í Gröf í Breiðavík. „Gáfaður maður, fjölhæfur, vel menntur og áhugasamur um margvíslegar framkvæmdir“ segir Indriði.

Börn þeirra;
1) Ragnhildur Einarsdóttir12. júní 1909 - 20. maí 1994. Var í Reykjavík 1910. Var í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1945. Maður hennar Þórður Sigurbjörnsson 27. nóv. 1907 - 23. okt. 1985. Yfirtollvörður í Reykjavík, var í Reykjavík 1910. Tollþjónn á Laugavegi 58, Reykjavík 1930 og 1945.
2) Ásmundur Hjörtur Einarsson 4. júlí 1911 - 30. júní 1931. Var í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920. Drukknaði, „fór á sjó á kajak, er hann hafði smíðað, síðla kvölds. Kom ekki fram og fannst aldrei og báturinn ekki heldur“ segir Indriði.

Seinni maður hennar 12.1.1935; Marteinn Ólafur Kristjánsson 18. júní 1900 - 6. okt. 1975. Vélstjóri á Bræðraborgarstíg 24 a, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík.

General context

"Margrét var með fríðustu konum, dökkhærð, fölleit, gáfuleg og hvatleg í hreyfingum og svörum. Hún mun hafa verið örgeðja, en aldrei varð þess þó vart og á einskis manns hlut gerði hún að fyrra bragði. Hinu kunni hún illa, ef smælingjar voru órétti beittir og kunni vel að rétta hlut þeirra, ef út af bar. Bindi hún vináttu við einhvern, varð henni ekki haggað, hvað sem á bjátaði.

Margrét var gáfuð kona, vel lesin og ljóðelsk. Góðrar menntunar mun hún hafa notið í æsku, og hvarvetna kom hún fram með viröuleik. Hún kunni vel að meta glaðværð, en mun að sama skapi hafa gert sér fátt um víl og vol. Þótt hún hefði úr litlu að spila, meðan börnin voru að komast upp, heyrðist aldrei frá henni æðruorð, en þeim mun afkastadrýgri var hún við vinnuna, en auk húsverka hafði hún með höndum saumaskap heima fyrir og hvað eina, sem gat aukið tekjur til uppeldisins."

Relationships area

Related entity

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

9.8.1886

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi (20.10.1886 - 7.3.1978)

Identifier of related entity

HAH06616

Category of relationship

associative

Type of relationship

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi

is the friend of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Samnemendur í Kennaraskólanum

Related entity

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi (12.6.1909 - 20.5.1994)

Identifier of related entity

HAH01865

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

is the child of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

12.6.1909

Description of relationship

Related entity

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði (27.1.1854 - 26.2.1940)

Identifier of related entity

HAH09090

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

is the parent of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

9.8.1886

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

is the sibling of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

1.7.1891

Description of relationship

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

is the sibling of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

1.12.1892

Description of relationship

Related entity

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum (15.8.1886 - 29.10.1914)

Identifier of related entity

HAH02650

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

is the sibling of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

9.8.1886

Description of relationship

Margrét var systir Rögnvaldar manns Guðrúnar, samfeðra

Related entity

Björn Sigvaldason (1845) (5.7.1845 - 7.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02895

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1845)

is the grandparent of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dates of relationship

1.7.1891

Description of relationship

móðurafi hennar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06949

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Vísir 27.3.1951. https://timarit.is/files/14619412

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places