Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1886 - 17.12.1951

Saga

Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920.

Lagaheimild

"Frásögn hennar um það stofnun og upphafsár "Vísis að dagblaði" í jólablaði Vísis 1950, þannig að þar er engu við að bæta öðru en þökkum frá ritstjórninni til þessa „fyrsta starfsmanns blaðsins" auk stofnandans sjálfs."

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði og maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á ... »

Almennt samhengi

"Margrét var með fríðustu konum, dökkhærð, fölleit, gáfuleg og hvatleg í hreyfingum og svörum. Hún mun hafa verið örgeðja, en aldrei varð þess þó vart og á einskis manns hlut gerði hún að fyrra bragði. Hinu kunni hún illa, ef smælingjar voru órétti ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Tengd eining

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi (20.10.1886 - 7.3.1978)

Identifier of related entity

HAH06616

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi

er vinur

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dagsetning tengsla

1910

Tengd eining

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi (12.6.1909 - 20.5.1994)

Identifier of related entity

HAH01865

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi

er barn

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dagsetning tengsla

1909

Tengd eining

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði (27.1.1854 - 26.2.1940)

Identifier of related entity

HAH09090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

er foreldri

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dagsetning tengsla

1886

Tengd eining

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

er systkini

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Dagsetning tengsla

1891

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

er systkini

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Tengd eining

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum (15.8.1886 - 29.10.1914)

Identifier of related entity

HAH02650

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

er systkini

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1845) (5.7.1845 - 7.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02895

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1845)

is the grandparent of

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06949

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Vísir 27.3.1951. https://timarit.is/files/14619412

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC