Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.1.1854 - 26.2.1940

Saga

Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Riddari af Fálkaorðu

Innri uppbygging/ættfræði

Barnsmóðir 15.7.1876; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919. Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901. Sonur hennar; Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson (1892-1935).
kona hans 4.8.1883; Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði.

Börn;
1) Rögnvaldur Hjartarson Líndal 15. júlí 1876 - 27. desember 1920 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.
2) Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969 Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York. Maður hennar 1907; Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
3) Guðfinna Hjartardóttir 4. apríl 1885 - 17. desember 1890 Nefnd Guðfinna Líndalsdóttir við andlát.
4) Margrét Hjartardóttir Líndal 9. ágúst 1886 - 17. mars 1951 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Gröf, Hellnasókn, Snæf. 1920.
5) Margrét 1891
6) Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
7) Claudine Hjartardóttir 5. september 1895 - 20. maí 1963 Var á Efri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bjó í Kaupmannahöfn. M: Viggo Östergaard, f. 13.9.1897, d. 8.5.1944. Barn þeirra: Hjörtur Líndal, f. 21.6.1934.
8) Lára Líndal Hjartardóttir 10. apríl 1897 - 6. maí 1931 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Ölfusá. Húsfreyja á Selfossi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

er barn

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

er barn

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi (9.8.1886 - 17.12.1951)

Identifier of related entity

HAH06949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

er barn

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði (1.7.1857 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH06782

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

er maki

Hjörtur Líndal Benediktsson (1854-1940) Efra- Núpi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09090

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 387.
Sjá sögu Gests Pálssonar; „Kærleiksheimilið“
Sveinn Skorri umfjöllun um Kærleiksheimilið; Frjáls þjóð Jólablað I 1967, bls 1 - 7. https://timarit.is/page/3645787?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir