Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Guðmundsson Pétursborg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.6.1875 - 17.6.1955
Saga
Pétur Guðmundsson 17. júní 1875 - 17. júní 1955. Vinnumaður í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi og verkamaður í Pétursborg. Var á Blönduósi 1930.
Staðir
Hólabær; Hurðarbak; Holt; Pétursborg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Foreldrar hans; Guðmundur Pétursson 10. júlí 1842 - 23. júní 1914 Bóndi að Hurðarbaki og síðar Holti á Ásum. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.8.1880; Anna Sigríður Guðmundsdóttir 25. apríl 1845 - 30. mars 1928 Var á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnukona á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hólabæ í Langadal 1880. Húsfreyja að Hurðarbaki og Holti á Ásum. Húsfreyja í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Systkini Péturs;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 29. júní 1876 - 17. júní 1966 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónas 1877
3) Guðmundur Guðmundsson 2.1.1881 - 23.1.1881
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 8.8.1883
5) Guðbjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 6.5.1882
6) Kristján Guðmundsson 29.4.1883 - 14.8.1883
7) Anna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1884 - 13. janúar 1964 Húsfreyja á Hofi á Kjalarnesi, Kjós. og síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hofi 1930. Maður hennar var Hjálmar Þorsteinsson f. 5.9.1886 - 20.5.1982. Bóndi á Holti í Ásum, Hofi og Jörva, Kjalarneshr., Kjós., síðar bús. í Hafnarfirði. Bóndi á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1930.
Barn Hjálmars, bm hans 8.4.1906; Margrét Ingimundardóttir f. 2.2.1883 - 29.12.1981. Lausakona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi dóttir þeirra; Sigríður Hjálmarsdóttir (1906-1975). Dóttir Margrétar: Þórunn Sigurjónsdóttir (1916).
8) Páll Guðmundsson 26. janúar 1887 - 22. maí 1970 Skáld. Fór til Vesturheims 1913 frá Holti, Torfalækjarhreppi, Hún. K: Súsanna.
9) Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Guðmundar í Holti 26.6.1920; Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir 24. júní 1891 - 16. ágúst 1983. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Kona hans 24.2.1910; Guðrún Soffía Bogadóttir f. 3. okt. 1876, d. 23. des. 1938. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Pétursborg 1930.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Pétursson 16. apríl 1910 - 5. nóv. 1978. Var á Blönduósi 1930. Verkstjóri og verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Sigríður Pálína Pálsdóttir 26. apríl 1919 - 10. júní 1991. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, þau skildu. M2; Elsa Björnsdóttir 23. júlí 1933 - 7. júlí 1974. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M.2.: Charles Kiesel. Þau skildu.
2) andvanafætt sveinbarn 20.3.1911.
3) Margrét Pétursdóttir 5. des. 1912 - 15. apríl 2002. Var á Blönduósi 1930. Maður hennar; Þorvaldur Guðnason Stefánsson 24. maí 1914 - 16. júní 1967. Var á Akureyri 1920. Línumaður á Akureyri.
4) Ögn Pétursdóttir 11. okt. 1914 - 3. jan. 1988. Verkakona og húsfreyja á Siglufirði. Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Steinn Skarphéðinsson
- maí 1912 - 3. jan. 1985. Vélstjóri á Siglufirði. Kyndari á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Böðvar Pétursson 25. des. 1922 - 21. feb. 1999. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans; Halldóra Jónsdóttir 27. ágúst 1920 - 16. nóv. 2000. Var á Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls 1362.