Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.10.1915 - 18.7.1998
Saga
Vinnumaður í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal. sína. Lögð var áhersla á að búa þau sem best undir lífsstarfið. Þótt barnahópurinn væri stór tóku þau, um mörg ár, börn til sumardvalar og mynduðust þannig góð tengsl við fólk í þéttbýlinu.
Það var mikill harmur kveðinn að fjölskyldunni þegar Fanney féll frá 2. október 1968. Pétur hélt þá áfram búskap í samvinnu við Magnús, son sinn. Hin síðari ár vann hann við sláturvinnu á Blönduósi samhliða búskapnum. Árið 1993 hætti Pétur búskap og fór á Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi og dvaldi þar til æviloka. Hann ferðaðist talsvert innanlands og naut þess að kynnast landi og þjóð.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Eins og fram hefur komið missti Pétur foreldra sína ungur að aldri og varð því snemma að vinna fyrir sér sjálfur. Þegar hann flutti að Miðhúsum með móður sinni, þá 14 ára að aldri, til Magnúsar Halldórssonar bónda þar hóf hann þegar að vinna við bústörf í Miðhúsum, þá vann hann snemma við landbúnaðarstörf á nágrannabæjum, lengst á Hnjúki. Pétur var glöggur á fé og natinn og góður skepnuhirðir. Magnús bóndi í Miðhúsum tók snemma ástfóstri við Pétur sem varð til þess að hann trúði honum fyrir jörðinni þegar hann hætti að treysta sér að standa fyrir búrekstri. Pétur hóf búskap í Miðhúsum 1941 og var bóndi þar allt til þess að Magnús sonur hans tók við búrekstri 1968 en dvaldi þar áfram og tók virkan þátt í búrekstri sonar síns allt til þess að hann flutti á dvalarheimilið 1995.
Á yngri árum stundaði Pétur vinnu við vegagerð í sýslunni og vann lengi á haustin í sláturhúsinu á Blönduósi. Þótti hann eftirsóttur starfskraftur fyrir trúmennsku og ósérhlífni og var hann alltaf sérstaklega vinsæll meðal samstarfsmanna og eignaðist marga góða vini á þessum árum sem sýnt hafa honum mikla tryggð allt til dauðadags. Pétur var traustur og góður vinur og kom það meðal annars fram þegar hann flutti á dvalardeildina og var óþreytandi að stytta öldruðum sjúklingum á sjúkrahúsinu stundir með heimsóknum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Árið 1942, 31. október, kvongaðist hann Fanneyju Daníelsdóttur (1913-1968), og hófu þau þá búskap í Miðhúsum. Foreldrar hennar voru Daníel Teitsson (1884-1923) Bergsstöðum á Vatnsnesi og Vilborg Árnadóttir (1895-1993), Fanney lauk námi frá Kvennaskólanum á Blönduósi og hafði búið sig vel undir það að geta staðið fyrir heimili og það gerði hún af miklum myndarskap.
Fanney og Pétur eignuðust fimm börn sem öll lifa foreldra sína.
1) Ólafía Sigurlaug 8.4.1942, maður hennar er Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26.12.1934 í Ásbrekku.
2) Magnús 5.11.1944, kona hans er Erla Njálsdóttir 15.7.1937 Miðhúsum.
3) Vilborg 5.11.1944 maður hennar er Valgarður Hilmarsson 29.8.1947 Fremstagili
4) Hjalti 12.1.1952, kona hans er Sigríður Rúna Gísladóttir 7.8.1952. múrari.
5) Daníel Ingi 4.10.1957, ókvæntur, leikari í Englandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1999. https://timarit.is/page/6359457?iabr=on
mbl 25.7.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/410655/?item_num=2&searchid=c47252ceefd8cb102dc94d5f6822407c6c49ff91