Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.2.1940 - 25.3.2010
Saga
Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Blönduós: Reykjavík:
Réttindi
Vélstjóri
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var fimmta barn hjónanna Snorrra Arnfinnssonar, er þá var bústjóri Hólsbúsins á Siglufirði (1933-1939) og konu hans Þóru Sigurgeirsdóttur. Voru þau hjón bæði Vestfirðingar að ætt. Alls voru börn þeirra átta og eru sjö þeirra á lífi.
Kona hans Guðrún Jóhanna Jóhannsdóttirf. 5.8.1939, foreldrar hennar Guðrún Magnúsdóttir f 4. maí 1916 - 22. september 2014. Var á Heinabergi, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahreppi og síðar á Laugarbakka og Jóhann Matthías Jóhannsson f. 15. október 1911 - 28. mars 1999 Vinnumaður á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bjó á Balkastöðum 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún., síðast bús. í þar.
Systkini Guðrúnar
1) Jóhanna, f. 5.8. 1939, og á hún fimm syni.
2) Hildigunnur, f. 7.8. 1940, d. 1.1. 1996, og átti hún þrjú börn.
3) Hafsteinn, f. 23.11. 1944 og á hann tvö börn.
4) Elísabet, f. 18.12. 1949, d. 15.1. 1996.
5) Bergsveinn, f. 16.6. 1951 og á hann fjögur börn.
6) Hörður, f. 29.1. 1955, og á hann þrjú börn.
7) Erna, f. 2.3. 1958, og á hún þrjú börn.
8) Ragnheiður, f. 1.6. 1959 og á hún þrjú börn.
Börn Arnar og Guðrúnar
1) Jóhann Snorri Arnarson f. 15. apríl 1960
2) Sigurbjörn Arnarson 7. júní 1964
3) Arnfinnur Örn Arnarson 9. ágúst 1967
4) Þórður Reyr Arnarson 30. apríl 1969
5) Baldur Geir Arnarson 29. september 1972
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Örn Snorrason (1940-2010) Hemmertshúsi (Snorrahúsi)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 24.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði