Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorgeir Sigurgeirsson Pálmalundi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.8.1928 - 9.4.2015

Saga

Þorgeir Sigurgeirsson fæddist 20. ágúst 1928 á Orrastöðum Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 9. apríl 2015.
Útför Þorgeirs fór fram frá Blönduóskirkju 18. apríl 2015, kl. 14.

Staðir

Orrastaðir: Blönduós: Keflavík; Kópavogur: Hveragerði:

Réttindi

Starfssvið

Þorgeir bjó á Blönduósi til ársins 1954 og starfaði þar að mestu við bifreiðaakstur. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur vann hann við bíla-
viðgerðir. Hann bjó síðan um tíma í Keflavík og Kópavogi en flutti til Hveragerðis árið 1966 og bjó þar eftir það. Hann rak um tíma saumastofu og veitingastað, en síðustu 10 árin var hann starfsmaður Hitaveitu Hveragerðis. Síðustu tvö ár ævi sinnar dvaldi Þorgeir á Heilbrigðisstofnun Blönduóss.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Þorgeir var sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar, f. 7. október 1885, d. 28. júní 1936, bónda á Orrastöðum, og Torfhildar Þorsteinsdóttur húsfreyju, f. 13. júlí 1897, d. 3. janúar 1991. Bræður Þorgeirs eru:
1) Þorbjörn, f. 1917, d. 1988, kvæntur Þórdísi Þorvarðardóttur sem er látin og eiga þau fimm syni,
2) Þormóður, f. 1919, d. 2012, kvæntur Magdalenu Sæmundsen sem er látin og eiga þau eina fósturdóttur,
3) Þorsteinn Frímann, f. 1934, kvæntur Stefaníu Guðmundsdóttur sem er látin og eiga þau 5 börn,
4) Sigurgeir Þór Jónasson, f. 1941, kvæntur Guðrúnu Pálsdóttur og eiga þau þrjú börn.

Þorgeir kvæntist árið 1951 Önnu Sigurjónsdóttur, f. 21. janúar 1932, en þau slitu samvistum 1962. Anna var fósturdóttir Jónasar Illugasonar á Fornastöðum. Foreldrar hennar voru Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir (1902-1937) Skólahúsinu á Sveinsstöðum og Sigurjón Jónasson (1907-1969) á Stóru-Giljá.

Barn Þorgeirs og Önnu eru:
1) Torfhildur Sigrún Þorgeirsdóttir, f. 29. apríl 1951. Maki Leifur Brynjólfsson, f. 10. desember 1952, og eiga þau synina Loga Geir og Bergþór og 8 barnabörn. Jónas Þorgeirsson, f. 26. október 1952, maki Harpa Högnadóttir, f. 16. júlí 1965, og eiga þau tvö börn, Jórunni Lilju og Andra Geir, og eitt barnabarn.

Þorgeir kvæntist árið 1964 seinni konu sinni Sólveigu Björnsdóttur, fædd 9. desember 1927, látin 26. mars 2013, en þau slitu samvistum árið 1982.
Börn Sólveigar eru
1) Lúðvík,
2) Barbara,
3) Terry
4) Gunnar Bill.

Sonur Þorgeirs og Sólveigar er
3) Þorgeir Sigurður Þorgeirsson, f. 12. mars 1964. Maki Karina Chaika Þorgeirsson, f. 9. október 1970, og eiga þau tvo syni, Dymitri Daníel og Sergei Kristian.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi (13.7.1897 - 3.1.1991)

Identifier of related entity

HAH02084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfhildur Þorsteinsdóttir (1897-1991) Pálmalundi

er foreldri

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi (13.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH10034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi

er systkini

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor (19.6.1917 - 24.3.1988)

Identifier of related entity

HAH02139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988) prófessor

er systkini

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi (3.11.1919 - 8.1.2012)

Identifier of related entity

HAH02150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þormóður Sigurgeirsson (1919-2012) Blönduósi

er systkini

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi (29.6.1934 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson (1934) Orrastöðum / Pálmalundi

er systkini

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg

er maki

Þorgeir Sigurgeirsson (1928-2015) Orrastöðum / Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02201

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir