Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Þór Þorvaldsson Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1937 - 8.4.2001

Saga

Þór Þorvaldsson fæddist á Blönduósi 2. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn.

Staðir

Blönduós: Sauðárkrókur:

Réttindi

Þór lauk sveinsprófi í húsasmíði 1958. Hann lauk sveinsprófi í múrverki 1973

Starfssvið

Hann vann við húsbyggingar víða um land, en mest á Sauðárkróki þar sem þau hjón bjuggu í 42 ár, og vann við húsbyggingar fram til ársins 2000.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Þorvaldur Þórarinsson frá Hjaltabakka, bankastarfsmaður, f. 16. nóv. 1899, d. 2. nóv. 1981, og Ragnheiður Brynjólfsdóttir, klæðskerameistari, f. 22. maí 1901, d. 10. júní 1994.
Systkini Þórs eru
1) Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir f. 24. janúar 1927 - 9. apríl 2001 Síðast bús. í Garðabæ, maður hennar 1957 Friðrik Fáfnir Eiríksson 21. júlí 1928 - 16. júní 2005. Yfirbryti í Íslenskum aðalverktökum, síðast bús. í Kópavogi. Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930..
2) Kristín Bryndís Þorvaldsdóttir McRainey f. 20. febrúar 1928 Var á Lindargötu 43 b, maður hennar var Don McRainey f. 26.11.1925 – 31.12.1968, verkfræðingur USA.
3) Gissur Þorvaldsson f 1. september 1929, framkvædastjóri, Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Dóttursonur Brynjólfs Lýðssonar og Kristínar Guðmundínu Indriðadóttur. Maki1 Jensína Fanney Vatnsdal Karlsdóttir f. 23. október 1931 - 23. október 1971. Síðast bús. í Svíþjóð, þau skildu. Maki2 Hrefna Guðbjörg Ásmundsdóttir f. 31. mars 1938 talsímavörður.
4) Þráinn Þorvaldsson f. 2. júlí 1934 múrari Hafnarfirði, maki Soffía Margrét Vídalín Þorgrímsdóttir f. 24. október 1933 - 11. nóvember 2015. Kennari, bús. í Reykjavík, Ólafsvík og síðar í Hafnarfirði.
5) Ásgeir Þorvaldsson f. 6. maí 1944 tannsmiður, Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki1 Ágústa Gísladóttir f 4. mars 1947, þau skildu. Maki2 Elenóra Björk Sveinsdóttir f. 7. nóvember 1953, þau skildu.
Hálfsystkini úr föðurætt eru
6) Inga Þorvaldsdóttir f. 24. febrúar 1926 - 14. desember 2012 Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maki Teitur Birgir Árnason f. 12. ágúst 1925 - 2. febrúar 2005 Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
7) Örlygur Þorvaldsson f. 4. apríl 1926 - 17. ágúst 2013 Var í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Flugmaður og flugumsjónarmaður og fékkst einnig við ýmis störf tengd sjávarútvegi. Kona hans 1960 Guðbjörg Erna Agnarsdóttir f. 11. nóvember 1934. Móðir hans var Hulda Jónsdóttir f. 4. júlí 1903 - 19. ágúst 1965. Húsfreyja í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930.
8) Bergþóra Sigríður Þorvaldsdóttir f. 15. september 1927 - 22. nóvember 1995 Var í Hafnarfirði 1930. Fósturfor: Sigurjón Jóhannsson og Þóra Gísladóttir. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 17.7.1948 var Ólafur Jóhannesson f. 25. mars 1927 - 31. desember 1994. Verslunarmaður í Hafnarfirði. Móðir hennar Guðrún Rósa Jóhannsdóttir 3. júní 1906 - 26. apríl 1956. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
9) Fjóla Guðrún Þorvaldsdóttir f. 1. nóvember 1931 - 27. janúar 2007. Húsfreyja í Englandi, Tansaníu, á Mauritius og í Nairobí í Kenía. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar Ólöf Björg Guðjónsdóttir f. 29. september 1911 - 14. febrúar 1986. Þjónustustúlka á Laugavegi 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður Fjólu 6.9.1955 var Þórarinn Ingi Þorsteinsson 24. febrúar 1930 - 23. mars 2006. Verslunar- og umsýslumaður á Íslandi, Tansaníu, Mauritíus og Kenýja, aðalræðismaður Íslands í Kenýja, síðast bús í Bretlandi. Nemi í Reykjavík 1945.
10) Hjördís Bára Þorvaldsdóttir f. 11. ágúst 1941, maður hennar er Gunnar Árni Sveinsson f. 15. desember 1939 Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Móðir hennar var Helga Sigríður Valdimarsdóttir (1913-1993)

Hinn 6. júlí 1958 kvæntist Þór Guðbjörgu Bjarman, verslunarmanni, f. 6. júlí 1936.
Þeirra börn eru:
1) Sveinn Hlynur, sjómaður, f. 17. sept. 1956, d. 27. mars 1985. Hans kona var Dóra Kristín Kristinsdóttir og átti hún eina dóttur fyrir. Sveinn átti eina dóttur fyrir hjónaband, Þórunni Elfu, og er sambýlismaður hennar Ingvar Páll Ingvarsson og eiga þau þrjú börn.
2) Þorvaldur Víðir, tölvunar- og eðlisfræðingur, f. 16. okt. 1957. Hans kona er Ástdís Sveinsdóttir, grasafræðingur, og eiga þau tvö börn.
3) Ragnheiður Björk, vefnaðarkennari og listamaður, f. 11. nóv. 1958. Hennar maður er Stefán Jóhannesson, húsasmíðameistari, og eiga þau tvö börn. Stefán á eina dóttur af fyrra hjónabandi.
4) Þorsteinn Reynir, tölvunarfræðingur, f. 28. apríl 1960. Sambýliskona hans er Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Þorsteinn á þrjú börn frá fyrra hjónabandi og Hrafnhildur tvö börn.
5) Bryndís Þóra, lyfjafræðingur og kennari, f. 23. júlí 1965. Hennar maður er Magnús Júlíusson lyfjafræðingur og eiga þau þrjú börn.
6) Kristín Þöll, nemi, f. 26. nóv. 1972. Hennar maður er Birgir Steingrímur Birgisson, verslunarmaður. Þau eiga eina dóttur og Birgir á einn son frá fyrra sambandi.
Auk þess átti Þór eina dóttur,
7) Ragnheiði frá Gröf í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 13. sept. 1966, d. 26. ágúst 1998. Móðir hennar var Sigrún Ósk Ásgrímsdóttir f. 3. maí 1948 - 6. janúar 1998 Sjúkraliði í Reykjavík, Ólafsfirði og Dalvík. Rak síðar kökugerð á Ólafsfirði. Var á Orrastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Ólafsfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, (24.12.1886 - 18.3.1942)

Identifier of related entity

HAH03167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1958 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Samkomuhúsið Aðalgötu 1 Blönduósi (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00403

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

er foreldri

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

er foreldri

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi (24.1.1927 - 9.4.2001)

Identifier of related entity

HAH01917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi

er systkini

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Inga Þorvaldsdóttir (1926-2012) Straumnesi Skagaströnd (24.2.1926 - 14.12.2012)

Identifier of related entity

HAH07965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Inga Þorvaldsdóttir (1926-2012) Straumnesi Skagaströnd

er systkini

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gissur Þorvaldsson (1929-2018) Blönduósi (1.9.1929 - 22.11.2018)

Identifier of related entity

HAH03746

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gissur Þorvaldsson (1929-2018) Blönduósi

er systkini

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1944) (6.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03631

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1944)

er systkini

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

er systkini

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Sveinsdóttir (1936) (6.7.1936 -)

Identifier of related entity

HAH03864

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Sveinsdóttir (1936)

er maki

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

is the cousin of

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

is the cousin of

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum (17.10.1903 - 7.11.1994)

Identifier of related entity

HAH01487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

is the cousin of

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the grandparent of

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02162

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.8.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir