Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.2.1921 - 23.8.1977
Saga
Olga Magnúsdóttir 7. febrúar 1921 - 23. ágúst 1977 Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík. Ógift.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.
Kjörforeldrar; Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi og kona hans 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus.
Systkini hennar;
1) Hrefna Ásgeirsdóttir 12. febrúar 1909 - 22. apríl 1939 Húsfreyja í Vallanesi á Völlum. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f. 2.10.1938, d. 3.1.1986. Maður hennar 25.10.1935; Marinó Friðrik Kristinsson 17. september 1910 - 20. júlí 1994 Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. M2 16.11.1940; Þórunn Jónsdóttir 22. febrúar 1917 - 26. ágúst 1984 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu . M3 19.7.1949; Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006 Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor 7. desember 1911 - 18. desember 1990 Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Englandi. M: Arnold Taylor.
3) Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 10.11.1934; Ólafur Þórir Jónsson 28. október 1914 - 30. mars 1996 Rafvirkjameistari. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir 1. september 1917 - 6. júlí 2004 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Maður hennar 24.12.1942; Hjálmar Gíslason 27. janúar 1911 - 22. október 1973 Bátsformaður á Álftamýri, Álftamýrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður og yfirfiskmatsmaður í Reykjavík. Uppeldisdóttir: Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.5.1946. 5) Kristín Arndís Ásgeirsdóttir 13. september 1919 - 26. desember 2006 Var á Blönduósi 1930.
6) Þorvaldur Ásgeirsson 7. febrúar 1921 - 29. júlí 2003 Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans 8.6.1946; Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir 27. apríl 1923 - 7. desember 2006 Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Kristjánsson og Hinrika Sigurðardóttir.
7) Helga Maggý Ásgeirsdóttir 28. febrúar 1923 - 9. maí 1970 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Gufuskálum undir jökli. Síðast bús. í Neshreppi.
8) Zophonías Ásgeirsson 1. júní 1924 - 27. september 2013 Var á Blönduósi 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður. Kona hans 3.11.1951; Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði.
9) Valgarð Ásgeirsson 25. október 1927 - 22. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrarameistari Varðbergi á Blönduósi. Kona hans 6.5.1952; Anna Árnadóttir 27. júlí 1927 Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kjörsystir hennar;
1) Elsa Lyng Magnúsdóttir 15. des. 1917 - 11. jan. 2011. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942. Maður hennat; Björn Sigfús Sigurðsson 6. júlí 1920 - 14. maí 2010. Námsmaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Flögu, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Flögu í Vatnsdal og síðar garðyrkjubóndi í Hveragerði. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f.1.9.1942.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði