Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.4.1898 - 23.1.1986

History

Magnús Konráðsson 1.4.1898 - 23.1.1986. Verkfræðingur á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Verkfræðingur við Vita- og hafnarmálaskrifstofunaí Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Blönduósi 1911 hjá Magnúsi Kaupmanni frá Flögu.

Places

Legal status

Átján ára að aldri lagði Magnús af stað fótgangandi úr Skagafirði til Akureyrar til innritunar í menntaskólann þar. Þar lauk hann tveggja bekkja námi á einum vetri og hélt síðan til Reykjavíkur til áframhaldandi náms. Magnús lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum í Reykjavík vorið 1918.

Þau sem útskrifuðust með Magnúsi voru meðal annars Jón Grímsson, Einar Ólafur Sveinsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Brynjólfur Bjarnason, Þorvarður Sölvason, Guðrún Tulinius, Dýrleif Árnadóttir, séra Þorsteinn Gíslason og Finnur Einarsson.

Að loknu menntaskólanámi lá leiðin til Kaupmannahafnar og þar innritaðist Magnús í Danmarks Tekniske Hojskole og lauk þar prófi í byggingaverkfræði árið 1926.

Functions, occupations and activities

Verkfræðingur
Magnús vann ýmiss verkfræðistörf á árunum 1926 til 1933, m.a. eftirlit með byggingu Landspítalans 1926. Hann vann að mælinum við Skeiðsfoss, Skagafírði, og gerði frumáætlun að virkjun þar ásamt Steingrími Jónssyni. Hefur gert útreikning að járnbentri steinsteypu m.a. í Sjómannaskólann í Reykjavík. Vann við mælingar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1927 og vatnsveitu Reykjavíkur 1931. Árið 1934 varð Magnús fyrir miklu áfalli er hann fékk lömunarveikina. Upp frá því gekk hann ekki heill tii skógar og hafði takmarkaðan mátt í vinstra fæti og háði það honum mjög.
Starfaði hjá vita- og hafnarmálastjórn 1933—1969. Deildarverkfræðingur frá 1960 og hafði þar með höndum m.a. mælingar, áætlanir og annan undirbúning og umsjón með hafnarframkvæmdum á ýmsum stöðum á landinu þar á meðal Skagaströnd, Stykkishólmi, Sauðárkróki, Keflavík, Þorlákshöfn, Akureyri, Siglufirði o.fl. o.fl. Hafði undirbúning og eftirlit með stækkun Þorlákshafnar 1962, landshafnar í Njarðvík 1963 og brimvarnargarðs á Eyrarbakka. Gerði áætlanir og teikningar af bátagörðum og dráttarbraut í Stykkishólmi og á Akureyri. Kennari við Gagnfræðaskóla á Akureyri og Verslunarskóla íslands.

Mandates/sources of authority

Í sóknarnefnd Háteigssafnaðar frá 1960. Magnús var hagmæltur vel, en því miður held ég að fátt sé eftir hann skrifað.

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Konráð Magnússon 11. jan. 1858 - 4. jan. 1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. og kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27. sept. 1861 - 30. apríl 1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Húsfreyja á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910. Húsfreyja á Hofstöðum, Helgafellssveit, Snæf. 1920.

Systkini;
1) Rannveig Konráðsdóttir 3.8.1892 - 17.9.1909. Var í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901.
2) Jón Konráðsson 29.7.1893 - 19.3.1986. Kennari og lausamaður á Kaldárhöfða, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Selfossi. Var þar með smábarna kennslu.
3) Hjálmur Konráðsson 23.11.1895 - 17.12.1933. Kaupfélagsstjóri Bjarma á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Lausamaður á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans 26.12.1928; Sigríður Helgadóttir 8.3.1903 - 15.4.1954. Húsfreyja á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Kaupkona í Reykjavík 1945 [Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur].
4) Sesselja Konráðsdóttir 31.1.1897 - 24.4.1987. Kennari í Stykkishólmi 1930. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson 27.7.1891 - 15.1.1968. Fósturbarn í Ríp, Rípursókn, Skag. 1901. Kaupmaður í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi og Reykjavík. Meðal barna þeirra er Eyjólfur Konráð (1928-1997) Alþm og ritstjóri.
5) Margrét Konráðsdóttir 2.9.1899 - 17.9.1974. Saumakona á Hringbraut 144, Reykjavík 1930. Vinnukona á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Var í Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Sölvason 14.1.1898 - 24.9.1968. Var á Melstað á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Verslunarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupmaður í Höfðakaupstað, Höfðahreppi.
6) Helgi Konráðsson 24.11.1902 - 30.6.1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki. Kona hans 5.8.1933; Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um 1930.
7) Pétur Konráðsson 29.1.1904 - 12.11.1911. Var á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910.

Kona hans; Eyþóra Jósefína Sigurjónsdóttir 7.1.1893 - 31.10.1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Magnúsdóttir 14. apríl 1930 - 13. feb. 2018. Var á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930.
2) Konráð Sigurjón Magnússon 30. sept. 1932 - 20. apríl 2003. Ólst upp í Reykjavík. Læknir í Svíþjóð að undanskildum 6 mánuðum sem hann starfaði á Blönduósi. Síðast bús. í Svíþjóð. Eiginkona Konráðs, 23. sept. 1965, var Kristina Maria handavinnukennari, dóttir Folke Anderson, söngvara og söngkennara í Eskilstuna, og konu hans Edit Elisabet. Dóttir Konráðs og Kristina er Hanna Edith, f. 23. ágúst 1966. Þau slitu samvistum.
3) Kristjana Magnúsdóttir 1. ágúst 1934 - 23. júlí 2010.

General context

Relationships area

Related entity

Gagnfræðaskólinn á Akureyri (1902 -)

Identifier of related entity

HAH00008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

nemi þar 1916 kennari þar

Related entity

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

fósturbarn þar frá 1911

Related entity

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu (7.2.1921 - 23.8.1977)

Identifier of related entity

HAH06152

Category of relationship

family

Type of relationship

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1921

Description of relationship

fóstursystir

Related entity

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1917

Description of relationship

fóstursystir

Related entity

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki (24.11.1902 - 30.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09191

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

24.11.1902

Description of relationship

Related entity

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd (2.9.1899 - 17.9.1974)

Identifier of related entity

HAH06228

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

2.9.1899

Description of relationship

Related entity

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi (31.1.1897 - 24.4.1987)

Identifier of related entity

HAH07633

Category of relationship

family

Type of relationship

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1.4.1898

Description of relationship

Related entity

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi (29.7.1893 - 19.3.1986)

Identifier of related entity

HAH09532

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1.4.1898

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum (23.11.1895 - 17.12.1933)

Identifier of related entity

HAH09006

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

is the sibling of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

23.11.1895

Description of relationship

Related entity

Eyþóra Sigurjónsdóttir (1893-1987) Reykjavík, Sigurjónshúsi Blönduósi (7.1.1893 - 31.10.1987)

Identifier of related entity

HAH06132

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþóra Sigurjónsdóttir (1893-1987) Reykjavík, Sigurjónshúsi Blönduósi

is the spouse of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu (12.9.1870 - 20.9.1940)

Identifier of related entity

HAH04933

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

is the cousin of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1.4.1898

Description of relationship

alinn upp hjá Magnúsi frá 1911 Móðurbróðir

Related entity

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal (3.6.1838 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06490

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

is the cousin of

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

1.4.1898

Description of relationship

Rannveig kona hans var föðursystir Magnúsar

Related entity

Skagaströnd / höfnin

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skagaströnd / höfnin

is controlled by

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Verkfræðingur við hafnar uppbygginguna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09531

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places