Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.11.1895 - 17.12.1933

Saga

Hjálmur Konráðsson 23.11.1895 - 17.12.1933. Kaupfélagsstjóri Bjarma á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Lausamaður á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum.
Hjálmur var með foreldrum sínum í æsku. Faðir hans lést er Hjálmur var á sextánda árinu.
Hann var með ekkjunni móður sinni og nokkrum systkinum sínum hjá Jóni bróður sínum á Hofsstöðum í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 1915 og 1916 og skráður þar heimilismaður og námsmaður 1919 og 1920, nam við Samvinnuskólann. Hann var verslunarmaður í Prestakallshúsi í Stykkishólmi 1922 og 1923, bókhaldari þar 1924.
Hjálmur var fenginn til Eyja í ágúst mánuði 1925 til að gera upp reikninga Kaupfélagsins Bjarma frá árinu 1924, en var ráðinn kaupfélagsstjóri í október 1925 og gegndi því starfi til dánardægurs 1933.
Fyrirtækið átti í miklum erfiðleikum fjárhagslega, er hann tók við því, en náði sér vel undir stjórn hans, þó að síðar hallaði undan fæti.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstjóri

Lagaheimild

Hann var bæjarfulltrúi um skeið, sat í stjórn Eyjaprentsmiðjunnar með Páli Kolka lækni og gegndi ýmsum öðrum trúnaðarstörfum.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Konráð Magnússon 11. jan. 1858 - 4. jan. 1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. og kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27. sept. 1861 - 30. apríl 1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Húsfreyja á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910. Húsfreyja á Hofstöðum, Helgafellssveit, Snæf. 1920.

Systkini;
1) Rannveig Konráðsdóttir 3.8.1892 - 17.9.1909. Var í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901.
2) Jón Konráðsson 29.7.1893 - 19.3.1986. Kennari og lausamaður á Kaldárhöfða, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Selfossi. Var þar með smábarna kennslu.
3) Sesselja Konráðsdóttir 31.1.1897 - 24.4.1987. Kennari í Stykkishólmi 1930. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson 27.7.1891 - 15.1.1968. Fósturbarn í Ríp, Rípursókn, Skag. 1901. Kaupmaður í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi og Reykjavík. Meðal barna þeirra er Eyjólfur Konráð (1928-1997) Alþm og ritstjóri.
4) Magnús Konráðsson 1.4.1898 - 23.1.1986. Verkfræðingur á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Eyþóra Jósefína Sigurjónsdóttir 7.1.1893 - 31.10.1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Margrét Konráðsdóttir 2.9.1899 - 17.9.1974. Saumakona á Hringbraut 144, Reykjavík 1930. Vinnukona á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Var í Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Sölvason 14.1.1898 - 24.9.1968. Var á Melstað á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Verslunarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupmaður í Höfðakaupstað, Höfðahreppi.
6) Helgi Konráðsson 24.11.1902 - 30.6.1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki. Kona hans 5.8.1933; Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um1930.
7) Pétur Konráðsson 29.1.1904 - 12.11.1911. Var á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910.

Kona hans 26.12.1928; Sigríður Helgadóttir 8.3.1903 - 15.4.1954. Húsfreyja á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Kaupkona í Reykjavík 1945 [Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur].
Börn þeirra, tvíburar:

  1. Helgi Konráðs Hjálmsson viðskiptafræðingur, forstjóri, f. 24. ágúst 1929 í Bjarma, d. 15. febrúar 2020.
  2. Ingi Pétur Konráðs Hjálmsson búfræðikandídat, héraðsráðunautur, fulltrúi, f. 24. ágúst 1929 í Bjarma, d. 2. október 2011.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vestmannaeyjar

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1925 - 1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki (24.11.1902 - 30.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

er systkini

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd (2.9.1899 - 17.9.1974)

Identifier of related entity

HAH06228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd

er systkini

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi (31.1.1897 - 24.4.1987)

Identifier of related entity

HAH07633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi

er systkini

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

er systkini

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi (29.7.1893 - 19.3.1986)

Identifier of related entity

HAH09532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

er systkini

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09006

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir