Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1854 - 27.1917
Saga
Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Kaupmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Christian Ludvich Möller 30. júní 1811 [30.7.1813] - 17. okt. 1881 [14.10.1881]. Gestgjafi í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík 1845 og kona hans 27.11.1841;
Sigríður Magnúsdóttir Möller 29. júní 1822 - 22. apríl 1896. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Barnsmóðir Christians Guðrún Ólafsdóttir 1789 - 20.6.1864. Var í Reykjavík 6, Reykjavíkurkaupstað 1801. Vinnukona í Tukthúsinu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Reykjavík 1835 og 1845.
Systkini hans;
1) Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller f. 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. M1 20.8.1863, Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal f. 10. maí 1839 - 29. desember 1880, Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Maki2 22.9.1885; Jean Valgard Claessen f. 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
2) Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi. Kona Jóhanns 24.2.1872; Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 í Danmörku d. 9. maí 1927, systir Thomasar J Thomsen.
3) Helga Magnea Kristjánsdóttir f. 18. júní 1850 - 14. ágúst 1926. Prestfrú í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1911 til dánardags. Maður hennar 27.1.1873; Jón Þorsteinsson f. 22. apríl 1849 - 8. maí 1930. Með foreldrum á Hálsi og síðar stúdent og kandidat þar þar til 1874 er hann er vígður til Mývatnsþinga og situr þar á Skútustöðum 1874-1877. Prestur á Húsavík á Tjörnesi, Þing. 1877-1879 og á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1879-1898. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1898-1905. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd, Múl. 1906 og loks á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. 1906-1928.
Kona hans 19.9.1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Börn þeirra;
1) Ludvig Kristján Möller 29. júní 1876 - 3. janúar 1951. Barn hjá foreldrum í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey.
2) Jóhann Jón Vilhelm Möller 29. október 1878 - 1. nóvember 1900. Var í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Drukknaði í skautaferð á Hjalteyrartjörn.
3) Jakob Ragnar Oleson Möller 12. júlí 1880 - 5. nóv. 1955. Ritstjóri, bankaeftirlitsmaður, ráðherra og sendiherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaeftirlitsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Ekkill. Sendiherra í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni: Jakob Ragnar Valdemar Oleson Möller.
4) Sigríður Ólína Möller 11. maí 1885 - 1. mars 1907. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
5) Sigurlaug Elísabet Möller 29. nóvember 1888 - 1. maí 1907. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
6) Anna Lucinda Möller 30. janúar 1892 - 11. febrúar 1908. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
7) Haraldur Axel Möller 7. júlí 1895 - 7. desember 1921. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Kvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=276
Ftún bls. 38, 193, 196