Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.8.1854 - 27.1917
History
Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Kaupmaður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Christian Ludvich Möller 30. júní 1811 [30.7.1813] - 17. okt. 1881 [14.10.1881]. Gestgjafi í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík 1845 og kona hans 27.11.1841;
Sigríður Magnúsdóttir Möller 29. júní 1822 - 22. apríl 1896. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Barnsmóðir Christians Guðrún Ólafsdóttir 1789 - 20.6.1864. Var í Reykjavík 6, Reykjavíkurkaupstað 1801. Vinnukona í Tukthúsinu, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Reykjavík 1835 og 1845.
Systkini hans;
1) Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller f. 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. M1 20.8.1863, Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal f. 10. maí 1839 - 29. desember 1880, Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Maki2 22.9.1885; Jean Valgard Claessen f. 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
2) Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi. Kona Jóhanns 24.2.1872; Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 í Danmörku d. 9. maí 1927, systir Thomasar J Thomsen.
3) Helga Magnea Kristjánsdóttir f. 18. júní 1850 - 14. ágúst 1926. Prestfrú í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1911 til dánardags. Maður hennar 27.1.1873; Jón Þorsteinsson f. 22. apríl 1849 - 8. maí 1930. Með foreldrum á Hálsi og síðar stúdent og kandidat þar þar til 1874 er hann er vígður til Mývatnsþinga og situr þar á Skútustöðum 1874-1877. Prestur á Húsavík á Tjörnesi, Þing. 1877-1879 og á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1879-1898. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1898-1905. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd, Múl. 1906 og loks á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. 1906-1928.
Kona hans 19.9.1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Börn þeirra;
1) Ludvig Kristján Möller 29. júní 1876 - 3. janúar 1951. Barn hjá foreldrum í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey.
2) Jóhann Jón Vilhelm Möller 29. október 1878 - 1. nóvember 1900. Var í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Drukknaði í skautaferð á Hjalteyrartjörn.
3) Jakob Ragnar Oleson Möller 12. júlí 1880 - 5. nóv. 1955. Ritstjóri, bankaeftirlitsmaður, ráðherra og sendiherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaeftirlitsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Ekkill. Sendiherra í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni: Jakob Ragnar Valdemar Oleson Möller.
4) Sigríður Ólína Möller 11. maí 1885 - 1. mars 1907. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
5) Sigurlaug Elísabet Möller 29. nóvember 1888 - 1. maí 1907. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
6) Anna Lucinda Möller 30. janúar 1892 - 11. febrúar 1908. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
7) Haraldur Axel Möller 7. júlí 1895 - 7. desember 1921. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Kvæntur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=276
Ftún bls. 38, 193, 196