Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Haraldur Axel Möller (1895-1921) Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.7.1895 - 7.12.1921
History
Haraldur Axel Möller 7. júlí 1895 - 7. des. 1921. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Kvæntur.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ole Peter Christian Möller 7. ágúst 1854 - 27. okt. 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901 og kona hans : Ingibjörg Gísladóttir Möller 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870Systkini hans;
1) Ludvig Kristján Möller 29. júní 1876 - 3. janúar 1951. Barn hjá foreldrum í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey.
2) Jóhann Jón Vilhelm Möller 29. október 1878 - 1. nóvember 1900. Var í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Drukknaði í skautaferð á Hjalteyrartjörn.
3) Jakob Ragnar Oleson Möller 12. júlí 1880 - 5. nóv. 1955. Ritstjóri, bankaeftirlitsmaður, ráðherra og sendiherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaeftirlitsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Ekkill. Sendiherra í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni: Jakob Ragnar Valdemar Oleson Möller.
4) Sigríður Ólína Möller 11. maí 1885 - 1. mars 1907. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
5) Sigurlaug Elísabet Möller 29. nóvember 1888 - 1. maí 1907. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
6) Anna Lucinda Möller 30. janúar 1892 - 11. febrúar 1908. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Kona hans; Síta Dal Sigurðardóttir 23. jan. 1895 - 26. júní 1988. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 30, Reykjavík 1930.Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sigríður Sigurðardóttir í kb. og í manntalinu 1910.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.10.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 14.10.2022
Íslendingabók
Ftún bls. 38
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KZNZ-STZ