Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Hliðstæð nafnaform

  • Ólafur Gunnar Sigurjónsson (1920-2014) Tungu
  • Ólafur Gunnar Sigurjónsson Tungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1920 - 11.12.2014

Saga

Ólafur Gunnar Sigurjónsson 26. júní 1920 - 11. desember 2014 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Staðir

Rútsstaðir; Tunga; Sólvangur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957 og kona hans 2.9.1917; Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörfaðir skv. Æ.A-Hún.: Pétur Þorsteinsson, f. 15.6.1852, d. 19.8.1931, bóndi á Hrafnabjörgum.
Systkini Ólafs samfeðra;
1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi.
2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.
Helga Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir 28. ágúst 1891 - 29. júní 1973 Síðast bús. í Reykjavík. var samtíða Sigurjóni á Grund, og þau eignuðust saman soninn
4) Ásgeir Sigurjónsson 4. febrúar 1913 - 18. ágúst 1995 Vinnumaður á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var María Benediktsdóttir, en þau skildu, og síðari kona hans er Bergþóra Baldvinsdóttir.
Alsystkini
5) Þorsteinn Ragnar Sigurjónsson 29. júní 1919 - 22. ágúst 1971 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Blönduósi. Var á Hamri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 27. september 1917 - 8. maí 2010 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík., en maður hennar, Konráð Jónsson, er látinn.
7) Guðrún Sigurjónsdóttir 16. júlí 1922 býr á Syðri-Grund með manni sínum Guðmundi Þorsteinssyni.
8) Kári Sigurjónsson 17. ágúst 1923 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Leigubílstjóri, býr í Reykjavík og var kvæntur Helgu Pálsdóttur, en þau skildu.
9) Ástríður Sigurjónsdóttir 22. janúar 1925 - 1. febrúar 1996 býr ásamt manni sínum, Grími Eiríkssyni, í Reykjavík, en áður bjuggu þau í Ljótshólum.
10) Haukur Sigurjónsson 22. október 1926 - 2. ágúst 2013 er búsettur í Kópavogi ásamt konu sinni, Margréti Gísladóttur, en áður bjuggu þau á Hvammstanga og um tíma var Haukur hótelstjóri á Blönduósi.
11) Steinunn Arna Sigurjónsdóttir 5. janúar 1929 - 12. desember 1973 Var á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. en eftirlifandi eiginmaður hennar er Guðjón Einarsson.
12) Sigvaldi Sigurjónsson 19. júní 1930 býr í Kópavogi og er ókvæntur.
13) Guðmundur Ólafs Sigurjónsson 24. febrúar 1933 býr á Húnavöllum ásamt konu sinni, Emilíu Valdimarsdóttur.
14) Kjartan Sigurjónsson 13. febrúar 1935 er búsettur í Reykjavík, en kona hans er Sæunn Hafdís Oddsdóttir.
15) Árni Sigurjónsson 17. desember 1937 Var á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Reykjavík. Kona Árna; Ingibjörg Ágústsdóttir 17. desember 1944 Reykjavík
Sambýliskona1; Elínborg Benediktsdóttir 24. júní 1925 Var í Reykjarvík, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Arngrímur Jónsson og Kristbjörg Róselía Magnúsdóttir í Reykjarvík. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. þau slitu samvistum, Sambk2; Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir 30. desember 1933 - 6. mars 2017 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og bóndi á Sólvangi. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn Ólafs og Elínborgar;
Þeirra börn;
1) Sigurbjörg Ólafsdóttir 18. maí 1944,
2) Benedikt Ólafsson 16. mars 1947 Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigurjón Ólafsson 29. maí 1948
4) Hörður Ólafsson 16. maí 1950,
5) Guðríður Ólafsdóttir 26. desember 1954
Börn Ólafs og Rögnu;
1) Elvar, f. 7. febrúar 1960. Sambýliskona hans er Jóna Margrét Hreinsdóttir. Börn Elvars eru: a) Kristrún Ragna, f. 1978. b) Guðrún Helga, f. 1980. c) Ásdís, f. 1978. d) Silja, f. 1991. e) Karítas Líf, f. 1999 f) Veronika Lind, f. 2000.
2) Þorsteinn Ragnar, f. 29. ágúst 1971. Eiginkona hans er Þórunn Sigurðardóttir, f. 1971. Þeirra börn eru: a) Guðrún Eva, f. 2009. b) Margrét, f. 2011. Börn Þorsteins af fyrra hjónabandi eru: c) Elvar Freyr, f. 1992. d) Andri Már, f. 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rúnar Þór Ingvarsson (1950) frá Skjaldbreið á Skagaströnd (2.7.1950 -)

Identifier of related entity

HAH07064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1972

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu (4.4.1935 - 26.1.2021)

Identifier of related entity

HAH10022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum

er foreldri

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Ólafsson (1947) Tungu Blönduósi (16.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02579

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Ólafsson (1947) Tungu Blönduósi

er barn

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Ólafsdóttir (1954) Tungu Blönduósi (26.12.1954 -)

Identifier of related entity

HAH04211

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Ólafsdóttir (1954) Tungu Blönduósi

er barn

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum

er foreldri

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurjónsdóttir (1922-2021) Syðri-Grund (16.7.1922 - 6.5.2021)

Identifier of related entity

HAH04452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1922-2021) Syðri-Grund

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurjónsson (1937) Rútsstöðum (17.12.1937 -)

Identifier of related entity

HAH08941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Sigurjónsson (1937) Rútsstöðum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum (24.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Sigurjónsson (1926-2013) Þrúðvangi Hvammstanga og Hótelstj Blönduósi (22.10.1926 - 2.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01394

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum (22.1.1925 - 1.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum (27.9.1917 - 8.5.2010)

Identifier of related entity

HAH01928

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum (23.7.1911 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH01779

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum

er systkini

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Benediktsdóttir (1925-2019) Tungu (24.6.1925 - 26.12.2019)

Identifier of related entity

HAH06199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Benediktsdóttir (1925-2019) Tungu

er maki

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi (30.12.1933 - 6.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

er maki

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Perla Rúnarsdóttir (1972) (22.7.1972 -)

Identifier of related entity

HAH07045

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Perla Rúnarsdóttir (1972)

er barnabarn

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvangur Blönduósi (20.7.1952 -)

Identifier of related entity

HAH00670

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólvangur Blönduósi

er stjórnað af

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tunga Blönduósi (1922 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00137

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tunga Blönduósi

er stjórnað af

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Enni Blönduósi 1912

er stjórnað af

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02320

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir