Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.8.1852 - 28.11.1930

Saga

Ólafur Briem 18. ágúst 1852 - 28. nóv. 1930. Trésmiður á Sauðárkróki. Óg. barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem 29. nóvember 1808 - 15. janúar 1859. Timburmaður á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. „Var skáld“, segir Espólín. Kona hans 14.7.1838; Dómhildur Þorsteinsdóttir 27. september 1817 - 25. maí 1858. Vinnukona á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1845.

Systkini;
1) Sigríður Ólafsdóttir Briem 19. maí 1839 - 2. nóv. 1920. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal. Maður hennar 16.6.1860; Davíð Guðmundsson 15. júní 1834 - 27. sept. 1905. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1877-1897 og alþingismaður. Börn þeirra; Ólafur Davíðsson (1862-1903). Náttúrufræðingur og Ragnheiðar (1864-1937) móður Davíðs frá Fagraskógi.
2) Eggert Ólafsson Briem 5. júlí 1840 - 9. mars 1893. Prestur og fræðimaður á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð. Var í Grund, Grundarsókn, Eyj. 1845. Aðstoðarprestur á Hofi í Álftafirði 1858-1871. Aðstoðarprestur í Djúpavogi, Hálssókn í Hamarsfirði, S-Múl. 1870. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. 1871-1890. Kona hans 25.5.1872; Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. júní 1842 - 20. mars 1910. Var á Kálfafellsstað, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Ekkja 1893.
3) Haraldur Briem Ólafsson 3. sept. 1841 - 9. feb. 1919. Bóndi og hreppstjóri á Rannveigarstöðum og Búlandsnesi. Bóndi á Rannveigarstöðum, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl. 1870. Kona hans 12.11.1864; Þrúður Þórarinsdóttir 5. ágúst 1838 - 20. apríl 1908. Var í Hofi, Hofssókn, S-Múl. 1860. Húsfreyja á Rannveigarstöðum.
4) Rannveig Briem 26. feb. 1843 - 1. mars 1843
5) Kristján Ólafsson Briem 16. ágúst 1844 - 21. des. 1870. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1845. Verslunarmaður á Akureyri.
6) Jóhann Ólafur Briem 7. des. 1845 - 3. júlí 1938. Bóndi og smiður á Þrastarhóli í Hörgárdal, á Ríp í Hegranesi og Völlum í Vallhólmi. Fór til Vesturheims 1876. Bóndi á Grund, Icelandic River, Kanada. Þau hjón áttu a.m.k. 6 börn í Vesturheimi. Kona hans 10.12.1881; Margrét Guðrún Pálsdóttir 17. apríl 1863 - 18. apríl 1937. Fór til Vesturheims 1876 frá Reykjarhóli í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Grund, Icelandic River, Kanada. Þau hjón áttu a.m.k. 6 börn í Vesturheimi.
7) Ólafur Ólafsson Briem 2. feb. 1847 - 8. ágúst 1847.
8) Valdimar Briem. 1. feb. 1848 - 3. maí 1930. Prestur á Hrepphólum í Hrunamannahreppi, Árn. 1873-1880 og á Stóra-Núpi, Gnúpverjahreppi, Árn. 1880-1918. Prófastur í Árnesprófastsdæmi 1897-1918. Vígslubiskup og skáld. Kona hans 12.6.1873; Ólöf Jóhannsdóttir Briem 25.12.1851 - 17.3.1902. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1870. Prestsfrú.
9) Gunnlaugur Briem 6. sept. 1849 - 4. sept. 1850
10) Gunnlaugur Ólafsson Briem 17. okt. 1850 - 10. apríl 1873. Vinnumaður á Halldórsstöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870.
11) Jakob Briem 6. nóv. 1855 - 19. júlí 1856.
12) Rannveig Ólafsdóttir Briem 26. ágúst 1853 - 7. ágúst 1916. Fór til Vesturheims 1876 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
13) Stúlka Ólafsdóttir Briem 25. maí 1858 - 25. maí 1858. Andvana fædd.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal (15.6.1834 - 27.9.1905)

Identifier of related entity

HAH03016

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

is the cousin of

Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður

is the cousin of

Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09185

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 17.1.2023
Íslendingabók
FamilySearch (https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir