Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.8.1852 - 28.11.1930
History
Ólafur Briem 18. ágúst 1852 - 28. nóv. 1930. Trésmiður á Sauðárkróki. Óg. barnlaus.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ólafur Eggert Gunnlaugsson Briem 29. nóvember 1808 - 15. janúar 1859. Timburmaður á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. „Var skáld“, segir Espólín. Kona hans 14.7.1838; Dómhildur Þorsteinsdóttir 27. september 1817 - 25. maí 1858. Vinnukona á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Grund í Eyjafirði. Húsfreyja þar 1845.
Systkini;
1) Sigríður Ólafsdóttir Briem 19. maí 1839 - 2. nóv. 1920. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal. Maður hennar 16.6.1860; Davíð Guðmundsson 15. júní 1834 - 27. sept. 1905. Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1877-1897 og alþingismaður. Börn þeirra; Ólafur Davíðsson (1862-1903). Náttúrufræðingur og Ragnheiðar (1864-1937) móður Davíðs frá Fagraskógi.
2) Eggert Ólafsson Briem 5. júlí 1840 - 9. mars 1893. Prestur og fræðimaður á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð. Var í Grund, Grundarsókn, Eyj. 1845. Aðstoðarprestur á Hofi í Álftafirði 1858-1871. Aðstoðarprestur í Djúpavogi, Hálssókn í Hamarsfirði, S-Múl. 1870. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. 1871-1890. Kona hans 25.5.1872; Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. júní 1842 - 20. mars 1910. Var á Kálfafellsstað, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Ekkja 1893.
3) Haraldur Briem Ólafsson 3. sept. 1841 - 9. feb. 1919. Bóndi og hreppstjóri á Rannveigarstöðum og Búlandsnesi. Bóndi á Rannveigarstöðum, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl. 1870. Kona hans 12.11.1864; Þrúður Þórarinsdóttir 5. ágúst 1838 - 20. apríl 1908. Var í Hofi, Hofssókn, S-Múl. 1860. Húsfreyja á Rannveigarstöðum.
4) Rannveig Briem 26. feb. 1843 - 1. mars 1843
5) Kristján Ólafsson Briem 16. ágúst 1844 - 21. des. 1870. Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1845. Verslunarmaður á Akureyri.
6) Jóhann Ólafur Briem 7. des. 1845 - 3. júlí 1938. Bóndi og smiður á Þrastarhóli í Hörgárdal, á Ríp í Hegranesi og Völlum í Vallhólmi. Fór til Vesturheims 1876. Bóndi á Grund, Icelandic River, Kanada. Þau hjón áttu a.m.k. 6 börn í Vesturheimi. Kona hans 10.12.1881; Margrét Guðrún Pálsdóttir 17. apríl 1863 - 18. apríl 1937. Fór til Vesturheims 1876 frá Reykjarhóli í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Grund, Icelandic River, Kanada. Þau hjón áttu a.m.k. 6 börn í Vesturheimi.
7) Ólafur Ólafsson Briem 2. feb. 1847 - 8. ágúst 1847.
8) Valdimar Briem. 1. feb. 1848 - 3. maí 1930. Prestur á Hrepphólum í Hrunamannahreppi, Árn. 1873-1880 og á Stóra-Núpi, Gnúpverjahreppi, Árn. 1880-1918. Prófastur í Árnesprófastsdæmi 1897-1918. Vígslubiskup og skáld. Kona hans 12.6.1873; Ólöf Jóhannsdóttir Briem 25.12.1851 - 17.3.1902. Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1870. Prestsfrú.
9) Gunnlaugur Briem 6. sept. 1849 - 4. sept. 1850
10) Gunnlaugur Ólafsson Briem 17. okt. 1850 - 10. apríl 1873. Vinnumaður á Halldórsstöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870.
11) Jakob Briem 6. nóv. 1855 - 19. júlí 1856.
12) Rannveig Ólafsdóttir Briem 26. ágúst 1853 - 7. ágúst 1916. Fór til Vesturheims 1876 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
13) Stúlka Ólafsdóttir Briem 25. maí 1858 - 25. maí 1858. Andvana fædd.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 17.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 17.1.2023
Íslendingabók
FamilySearch (https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1: