Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmannía Ögn Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.7.1895 - 29.12.1970

Saga

Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og sambýliskona hans; Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930.

Alsystkini;
1) Sigurður Júlíus Jónsson 6.7.1888 - 14.9.1888.
2) Valdimar Jónsson 6. apríl 1891 - 24. feb. 1893.
3) Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri kona hans 1919; Andrea Kristín Andrésdóttir 22.11.1883 - 2.8.1920 af barnsförum. Var á Litlu-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.
5) Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir [Ásta Hulda Jónsson] 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.
Samfeðra;
6) Hansína Kristín Jónsdóttir 4. ágúst 1916 - 22. júní 1989. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Guðmundur Arinbjörn Jónsson 12.11.1918 - 13.7.1984. Var á Hyrningsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Þorvarður Jónsson 6. ágúst 1917 - 30. júní 2005. Var á Klukkufelli, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Fósturfaðir Jóhann Jens Albertsson.
9) Jón Finns Jónsson 4. des. 1919 - 21. okt. 1997. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
10) Guðný Jónsdóttir 8. ágúst 1921 - 9. júlí 1991. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
11) Sigríður Jónsdóttir 27. maí 1923 - 27. júní 1944. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
12) Ólöf Jónsdóttir 30. júní 1925 - 17. maí 1946. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
13) Guðbjörg Jónsdóttir 2. feb. 1927 - 14. maí 1940. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
14) Erlingur Jónsson 30.3.1930 - 14.8.2022. Listamaður og handavinnukennari. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Erlingur giftist 31. desember 1964 Svanhvíti Elsu Jóhannesdóttur, f. 24. nóvember 1934, d. 21. mars 2019.
15) Árni Jónsson 29. ágúst 1931 - 30. sept. 2020

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi (24.6.1864 - 19.5.1941)

Identifier of related entity

HAH05648

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

er foreldri

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá (17.7.1859 - 7.4.1937)

Identifier of related entity

HAH09494

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá

er foreldri

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri (9.11.1900 - 10.3.1968)

Identifier of related entity

HAH09492

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri

er systkini

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi (4.12.1896 - 22.6.1960)

Identifier of related entity

HAH04520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Jónsson (1896-1960) frá Syðri Þverá í Vestur Hópi

er systkini

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík (26.5.1892 - 21.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

er systkini

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09493

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir