Neðri-Mýrar í Refasveit

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Neðri-Mýrar í Refasveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1920)

Saga

Neðri-Mýrar. Austastur hinna þriggja Mýrabæja. Bæjarhús standa norðan vegar, austan til í túni sem hallar til norðurs til Laxár. Segja má að Neðri-Mýrar séu á krossgötum fjögurra byggðarlaga, Mýranna, Laxárdalsins, Norðurársdals og strandarinnar til norðurs handan Laxár. Íbúðarhús byggt 1924 359 cm3, fjós fyrir 15 griði. Fjárhús fyrir 262 fjár, hesthús fyrir 16 hross. Hlaða 506 cm3. Veiðiréttur í Ytri Laxá. Tún 37,7 ha.

Staðir

Refasveit; Engihlíðarhreppur; Laxárdalur; Norðurársdalur; Ytri Laxá;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1907-1934- Einar Guðmundsson 12. feb. 1875 - 16. jan. 1934. Bóndi og organisti á Neðri-Mýrum. M1; Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir 15. okt. 1885 - 14. sept. 1956. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Neðri-Mýrum.

1934-1957- Guðrún ekkja eftir Einar.

1957- Hallgrímur Mýrmann Einarsson 8. júlí 1920 - 3. apríl 1998. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.

1957- Unnur Einarsdóttir 6. maí 1911 - 8. júní 1998. Vinnukona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Var á Neðri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum (10.8.1860 - 31.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónasson (1900-1983) frá Skagaströnd (1.9.1900 - 19.1.1983)

Identifier of related entity

HAH09216

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund (21.11.1862 - 27.11.1950)

Identifier of related entity

HAH04929

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1909-1986) frá Neðri Mýrum (28.2.1909 - 28.12.1986)

Identifier of related entity

HAH01312

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1886-1979) Grundarbrekku Vestm, frá Miðgili. (9.3.1886 - 20.2.1979)

Identifier of related entity

HAH05805

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni (6.6.1920 - 3.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06818

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the associate of

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

1892 - 1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Einarsson (1920-1998) Neðri-Mýrum (8.7.1920 - 3.4.1998)

Identifier of related entity

HAH04751

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgrímur Einarsson (1920-1998) Neðri-Mýrum

controls

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri (2.11.1853 - 21.10.1942)

Identifier of related entity

HAH09405

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

controls

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum (15.10.1885 - 14.9.1956)

Identifier of related entity

HAH04402

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Hallgrímsdóttir (1885-1956) Neðri-Mýrum

controls

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Einarsson (1907-1976) Neðri-Mýrum (24.6.1907 - 14.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04103

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Einarsson (1907-1976) Neðri-Mýrum

er stjórnað af

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum (6.5.1911 -8.6.1998)

Identifier of related entity

HAH02095

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Unnur Einarsdóttir (1911-1998) Neðri-Mýrum

controls

Neðri-Mýrar í Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00206

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir