Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1917 - 11.3.1991
Saga
Sviplegt fráfall Margrétar Jónatansdóttur Líndal kom mér sem öðrum á óvart. Þorgeir sonur hennar hringdi til mín síðla dags 12. mars sl. og sagði mér að hún hefði orðið bráðkvödd daginn áður, þarsem þau hjón voru á skíðaferð í Bláfjöllum.
Margrét fæddist á Holtastöðum í Langadal í Húnavatnssýslu 2. september 1917.
Staðir
Holtastaðir í Langadal: Hafnarfjörður:
Réttindi
Margrét stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi og síðar við Verslunarskólann í Reykjavík.
Starfssvið
Að námi loknu stundaði hún ýmis störf í Reykjavík, en lengst mun hún hafa starfað hjá Landsímanum. Hún unni fögrum listum, og hygg ég að þar hafi þau hjón verið samstíga. Margrét hafði sem unglingur lært á hljóðfæri hjá móður sinni, og eftir lát hennar auðnaðist henni að auka við kunnáttu sína á því sviði. Síðast en ekki síst var það myndlistin sem Margrét heillaðist af, og hygg ég að hún hafi náð býsna langt í þeirri listgrein. Hún stundaði myndlistarnám hér heima og einnig erlendis.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru þau Guðríður Sigurðardóttir Líndal, frá Lækjarmóti í Víðidal, og Jónatan J. Líndal bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum. Heimilið á Holtastöðum var þekkt myndarog menningarheimili. Þaðan átti Margrét sínar bernskuminningar, sem þó voru tregablandnar, því um fermingaraldur missti hún móður sína, en það varð henni sár harmur. Þegar slíkt ber að á viðkvæmasta skeiði ævinnar, fer vart hjá því að eftir standi ör, sem seint eða ekki hverfa.
Árið 1944 giftist Margrét Bergi Vigfússyni (1914-2002), kennara frá Geirlandi á Síðu. Bergur byrjað iað kenna við Flensborgaskólann haustið 1943,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.7.2017
Tungumál
- íslenska