Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.7.1862 - 28.5.1952

Saga

Botnastöðum í Svartárdal.
Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
Jarðsett í Oak View Cemetery

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

M1; Jóhannes Sveinsson 17. nóv. 1866 - 2. jan. 1895. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Tindum á Ásum.
M.2; Sigurður Sigfússon 3. jan. 1875 - 18. nóv. 1949. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó síðast í Oak View í Manitoba, Kanada.
Börn hennar;
1) Guðrún Jóhannesdóttir (Guðrún Eiríksson) 25. maí 1893 - 30. nóv. 1962. Fluttist með móður sinni til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Siglunes, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Jóhannes Sigurðsson Sigfússon 1898 [3ja ára í Census 1901] sagður fæddur á Íslandi en finnst ekki í Íslendingabók
3) Gísli Jóhannes Sigfússon 14.12.1900 - 1990

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Botnastaðir í Blöndudal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00693

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

er foreldri

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba (3.1.1875 - 18.11.1949)

Identifier of related entity

HAH04782

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba

er maki

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04783

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1263
Hrakhólar og Höfuðból eftir M.B. um Jónas í Brattahlíð

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir