Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.1.1907 - 29.1.1989
Saga
Margrét Friðrika Hemmert, eins og hún hét fullu nafni, var fædd og alin upp á Skagaströnd. Heimili þeirra var mikið menningar- og rausnarheimili og voru þau hjón að mörgu leyti langt á undan sinni samtíð. Eftir að Margrét missti mann sinn flutti hún til Reykjavíkur og bjó lengst af á Holtsgötu 14. Síðustu árin þegar heilsan tók að bila bjó hún hjá Helgu dóttur sinni og tengdasyni, sem allt vildu fyrir hana gera. Barnabörnin hennar eru átta og langömmubörnin tvö. Margrét breiddi faðm sinn yfir fjölskyldu sína og vildi þeim allt sem best. Þau reyndust henni líka vel þegarhún þurfti þeirra með, og sérstaklega núna síðustu mánuðina. Barnabörnin voru viljug að skiptast á að vera hjá ömmu sinni og kunni hún vel að meta það, því að á sjúkrahús gat hún ekki hugsað sérað fara fyrr en í það síðasta.
Staðir
Skagaströnd: Blönduós 1916: Kaupmannahöfn: Reykjavík 1954: Hafnarfjörður:
Réttindi
Þær systur fóru báðar til Kaupmannahafnar til framhaldsnáms. Margrét lærði tannsmíði, sem kom henni vel að hafa lært eftir að hún missti mann sinn frá ungum dætrum. Vann Margrét að tannsmíði bæði í Reykjavík og Hafnarfirði, þar til fyrir fáum árum.
Starfssvið
Jóhanna var t.d. fyrsta konan sem sæti átti í hreppsnefnd á Skagaströnd. Mun það ekki hafa verið algengt um 1910, að konur sætu í hreppsnefnd. Á sínum yngri árum á Skagaströnd og Blönduósi tók Margrét þátt í leikstarfsemi, hún hafði gaman af að rifja það upp og sagði skemmtilega frá því t.d., að leikhúsið, sem var gamalt pakkhús, var kallað "Sorte pakkhus teater". Ég man eftir mynd úr leikritinu "Skugga-Sveinn", en þar lék Margrét Gvend smala, en Hinrik föðurbróðir minn Grasa-Guddu!
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Jóhanna Arnljótsdóttir og Edvald Hemmert, kaupmaður á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Systir Margrétar var Hólmfríður, sem lést 22. júní sl.
1937 giftist Margrét, Eysteini (1902-1951) Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki, Bjarnasyni Jónssonar frá Vogi og fyrri konu hans, Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Eysteinn var þá kaupmaður á Sauðárkróki.
Þau áttu saman 3 dætur,
1) Helga Guðrún 1937, gift Sigurði Einarssyni, þeirra börn eru fjögur.
2) Björg Hemmert 1941, gift Ágústi Ágústssyni, börn þeirra eru tvö.
3) Jóhanna Arnljót 1950, maður hennar er Bergur Sigurbjörnsson 20. maí 1917 - 28. júlí 2005, sk hans. Viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri, einnig ritstjóri og alþingismaður. Var í Staðarseli, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Þau eiga tvö börn.
Þær eru allar giftar, Helga og Björg eru búsettar í Reykjavík, en Arnljót á Egilsstöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók