Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Description area
Dates of existence
11.1.1907 - 29.1.1989
History
Margrét Friðrika Hemmert, eins og hún hét fullu nafni, var fædd og alin upp á Skagaströnd. Heimili þeirra var mikið menningar- og rausnarheimili og voru þau hjón að mörgu leyti langt á undan sinni samtíð. Eftir að Margrét missti mann sinn flutti hún til ... »
Places
Skagaströnd: Blönduós 1916: Kaupmannahöfn: Reykjavík 1954: Hafnarfjörður:
Legal status
Þær systur fóru báðar til Kaupmannahafnar til framhaldsnáms. Margrét lærði tannsmíði, sem kom henni vel að hafa lært eftir að hún missti mann sinn frá ungum dætrum. Vann Margrét að tannsmíði bæði í Reykjavík og Hafnarfirði, þar til fyrir fáum árum.
Functions, occupations and activities
Jóhanna var t.d. fyrsta konan sem sæti átti í hreppsnefnd á Skagaströnd. Mun það ekki hafa verið algengt um 1910, að konur sætu í hreppsnefnd. Á sínum yngri árum á Skagaströnd og Blönduósi tók Margrét þátt í leikstarfsemi, hún hafði gaman af að rifja það ... »
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Jóhanna Arnljótsdóttir og Edvald Hemmert, kaupmaður á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Systir Margrétar var Hólmfríður, sem lést 22. júní sl.
1937 giftist Margrét, Eysteini (1902-1951) Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930.... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dates of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dates of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi
Dates of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók