Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.5.1836 - 21.9.1893
Saga
Margrét Þorsteinsdóttir 16.5.1836 - 21.9.1893. Var á Ásastöðum [Æsustöðum], Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorsteinn Ólafsson 16. júlí 1791 - 24. maí 1843. Bóndi á Vindhæli, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. Var þar 1801. Síðar bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún.
og kona hans 9.10.1835: Helga Stefánsdóttir 27. júlí 1798 - 13. maí 1878. Var í Flatatungu, Silfrastaðasókn 1801. Húsfreyja á Syðsta-Vatni á Efribyggð. Búandi á Æsustöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
Fyrri kona Þorsteins 11.10.1821; Margrét Björnsdóttir 1777 - 12.5.1834. Húsfreyja á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1801.
Barnsfaðir Helgu 7.10.1825: Ásmundur Ásmundsson 14.1.1796 - 1.8.1872; Var í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1801. Bóndi í Litladal í Tungusveit, Skag. Síðar bóndi á Írafelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag.
Maður hennar 8.10.1830; Jón Ólafsson 1804 - 19.1.1863. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Hörðubóli í Miðdölum, Dal. 1837-44. Fluttist aftur norður í Húnaþing. Vinnuhjú á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Þarfakarl í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870.
Maður hennar 14.10.1848; Hjálmar Loftsson 1815 - 20.8.1866; Var á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Barnlaus.
Bróðir Margrétar sammæðra;
1) Guðmundur Ásmundsson 7.10.1825 - 8.10.1827. Goðdölum
2) Helga Jónsdóttir 16.10.1833 - des 1876. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Barnsfaðir 11.5.1857; Jón Jónsson (1829-1897) prestur á Stað. Maki 15.6.1865; Pálmi Hjálmarsson (1839-1910) Þverárdal og Hallson N Dakota. Bf2; Jón Magnússon (1831-1896) Löngumýri í Vallhólmi.
3) Jón Jónsson 13.12.1834 - 15.4.1884. Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni.
Alsystkini
4) Ingibjörg Þorsteinsdóttir 16.5.1836 - 1866. Var á Æsastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Uppsölum í Blönduhlíð, Skag.
5) Þórunn Þorsteinsdóttir 29.5.1838 - 8.66.1862. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
6) Elínborg Þorsteinsdóttir 7.12.1839 - 22.3.1841
Systkini samfeðra;
7) Rannveig Þorsteinsdóttir 11.7.1822 - 25.9.1884. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Jaðri á Langholti, Ríp og Rein í Hegranesi, Skag. Fyrri kona Sigurgeirs Stefánssonar 1823 - 1882. Jaðri á Langholti
Maður hennar 8.11.1869; Sigurður Sigurðsson 3.7.1829 - 2.5.1897. Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
Fyrri kona Sigurðar 10.11.1854; Ingigerður Þorbergsdóttir 31.1.1834 - 9.4.1872. Húsfreyja á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þau skildu.
Barnsmóðir hans 9.3.1877; Helga Magnúsdóttir 15.11.1844 - 31.5.1923. Ráðskona Víðimýri.
Börn hennar;
1) Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31.1.1873 - 31.5.1949. Var á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bm 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31.1866 - 8.7.1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 3.6.1897; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14.8.1876 - 2.6.1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni.
2) Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir 20.4.1874 - 17.11.1959. Húsfreyja í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Maður hennar; Óli Jón Jónsson 11.8.1859 - 1.9.1911. Var í Borgarholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1860. Bóndi og oddviti á Stakkhamri í Miklaholtshr., Hnapp. Var þar 1890.
3) Svava Jónína Sigurðardóttir 27. ágúst 1883 - 17. júlí 1959. Hjú í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði