Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Parallel form(s) of name
- Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.4.1874 - 17.11.1959
History
Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir 20.4.1874 - 17.11.1959. Húsfreyja í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar, Sigurður Sigurðsson 3. júlí 1829 - 2. maí 1897. Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880 og sk hans 8.11.1869; Margrét Þorsteinsdóttir 16.5.1836 - 21.9.1893. Var á Ásastöðum [Æsustöðum], Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri kona Sigurðar 10.11.1854; Ingigerður Þorbergsdóttir 31.1.1834 - 9.4.1872. Húsfreyja á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þau skildu. Hafurstöðum 1870, Seinni maður hennar 9.10.1869; Einar Gíslason (1837-1887) Hafurstöðum.
Barnsmóðir hans 9.3.1877; Helga Magnúsdóttir 15.11.1844 - 31.5.1923. Ráðskona Víðimýri.
Bróðir hennar samfeðra með fyrri konu;
1) Sigurður Sigurðsson 22.5.1855. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860.
Alsystkini
2) Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31.1.1873 - 31.5.1949. Var á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bm 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31.1866 - 8.7.1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 3.6.1897; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14.8.1876 - 2.6.1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni.
3) Svava Jónína Sigurðardóttir 27. ágúst 1883 - 17. júlí 1959. Hjú í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
Dóttir Sigurðar og Helgu;
4) Margrét Sigurðardóttir 9.3.1877. Bóndi Skeggjastöðum. Barnsfaðir hennar 13.12.1904; Björn Björnsson 30.5.1874. Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur.
Maður hennar; Halldór Bjarnason 13. jan. 1873 - 23. feb. 1928. Bóndi, hreppstjóri og póstur í Gröf í Miklaholtshr., Hnapp.
Bf hennar 19.1.1907; Óli Jón Jónsson 11.8.1859 - 1.9.1911. Var í Borgarholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1860. Bóndi og oddviti á Stakkhamri í Miklaholtshreppi, Hnapp. Var þar 1890. Börn hans og fk; Þuríður Jónsdóttir 7. jan. 1873 - 20. jan. 1941. Vinnukona á Borg, Miklaholtssókn, Hnapp. 1890. Húsfreyja í Gröf, Miklaholtshreppi, Hnapp. og síðar í Reykjavík. Ráðskona í Reykjavík 1910. Þau skildu.
Börn hans og fk;
1) Sigmundur Halldórsson 1. jan. 1898 - 27. feb. 1964. Arkitekt, byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar. Arkitekt á Laugavegi 40, Reykjavík 1930. Var í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920.
2) Jóhanna Halldórsdóttir 21. mars 1902 - 8. júní 1970. Húsfreyja á Litlu-Þúfu, Mikluholtssókn, Hnapp. 1930. Húsfreyja í Eiðhúsum, Miklaholtshreppi, Hnapp.
3) Guðmundur Halldórsson 7. des. 1903 - 21. júní 1965. Byggingafulltrúi í Reykjavík og framkvæmdastjóri Landssambadns iðnaðarmanna. Húsasmíðameistari í Reykjavík 1945.
Sonur hennar;
4) Sigurður Ellert Ólason 19. jan. 1907 - 18. jan. 1988. Hæstaréttarlögmaður, deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu, síðast bús. í Reykjavík. Stúdent á Bergþórugötu 25, Reykjavík 1930. F. 24.1.1907 skv. kb.
Dóttir þeirra;
5) Unnur Halldórsdóttir 13. ágúst 1913 - 22. okt. 1988. Var í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1930. Var í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Húsfreyja á sama stað.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 30.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 30.12.2022
Íslendingabók