Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Parallel form(s) of name
- Svava Jónína Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.8.1883 - 17.7.1959
History
Svava Jónína Sigurðardóttir 27. ágúst 1883 - 17. júlí 1959. Hjú í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Litlu-Þúfu Hnapp 1910. Húsfreyja á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1920 og 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 3.7.1829 - 2.5.1897. Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880 og kona hans 8.11.1869; Margrét Þorsteinsdóttir 16. maí 1836 - 21. sept. 1893. Var á Ásastöðum [Æsustöðum], Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri kona Sigurðar 10.11.1854; Ingigerður Þorbergsdóttir 31.1.1834 - 9.4.1872. Húsfreyja á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þau skildu.
Barnsmóðir hans 9.3.1877; Helga Magnúsdóttir 15.11.1844 - 31.5.1923. Ráðskona Víðimýri.
Systkini samfeðra með fyrri konu;
1) Sigurður Sigurðsson 22.5.1855. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860.
Alsystkini;
2) Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31.1.1873 - 31.5.1949. Var á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bm 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31.1866 - 8.7.1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 3.6.1897; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14.8.1876 - 2.6.1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni.
3) Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir 20.4.1874 - 17.11.1959. Húsfreyja í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Maður hennar; Óli Jón Jónsson 11.8.1859 - 1.9.1911. Var í Borgarholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1860. Bóndi og oddviti á Stakkhamri í Miklaholtshr., Hnapp. Var þar 1890.
Samfeðra með barnsmóður;
4) Margrét Sigurðardóttir 9. mars 1877 bóndi Skeggstöðum í Svartárdal, bf. hennar 13.12.1904; Björn Björnsson 30. maí 1874. Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur.
Maður hennar; Gísli Gíslason 15. maí 1873 - 10. des. 1948. Vinnumaður á Stakkhamri og bóndi á Litluþúfu, Miklaholtshr., síðar verkamaður og verksjóri í Reykjavík og Viðey.
Börn;
1) Sigurður Gíslason 25. apríl 1905 - 22. sept. 1958. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík.
2) Ragnar Gíslason 3. okt. 1906 - 10. maí 1981. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Vélamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Margrét Gísladóttir 23. nóv. 1908 - 16. júlí 1964. Húsfreyja á Spítalastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Sigurlaug Elísabet Gísladóttir 26. feb. 1911 - 4. feb. 1965. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Olga Gísladóttir 7. maí 1912 - 8. apríl 2003. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Síðast bús. þar. Bf hennar 17.6.1938; Kristján Sigurmundsson, f. 3.9. 1905, á Fossá, Barðarstrandarhreppi. Eiginmaður Olgu var Sigurður Kristjánsson, f. 6.8. 1905, að Miðskeri í Nesjum í Hornafirði, d. 25.6. 1981.
6) Gísli Gíslason 3. okt. 1913 - 16. maí 1996. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Svavar Gíslason 2. des. 1914 - 25. apríl 2005. Vörubifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Svavar kvæntist árið 1936 Oktavíu Jóhannesdóttur, f. 2. okt. 1909, d. 1. nóv. 1983,
8) Þórunn Halldóra Gísladóttir 1. sept. 1917 - 4. feb. 1991. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.2.2023
Íslendingabók
mbl 15.4.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/725608/?item_num=2&searchid=53c96c1680e91c0f80888ec31547564e9b16306f
mbl 2.5.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1015430/?item_num=0&searchid=04fde4e193392eb243986c1e1d3907a2756787d2