Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Hliðstæð nafnaform

  • Svava Jónína Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1883 - 17.7.1959

Saga

Svava Jónína Sigurðardóttir 27. ágúst 1883 - 17. júlí 1959. Hjú í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Litlu-Þúfu Hnapp 1910. Húsfreyja á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1920 og 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 3.7.1829 - 2.5.1897. Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880 og kona hans 8.11.1869; Margrét Þorsteinsdóttir 16. maí 1836 - 21. sept. 1893. Var á Ásastöðum [Æsustöðum], Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri kona Sigurðar 10.11.1854; Ingigerður Þorbergsdóttir 31.1.1834 - 9.4.1872. Húsfreyja á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þau skildu.
Barnsmóðir hans 9.3.1877; Helga Magnúsdóttir 15.11.1844 - 31.5.1923. Ráðskona Víðimýri.

Systkini samfeðra með fyrri konu;
1) Sigurður Sigurðsson 22.5.1855. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860.
Alsystkini;
2) Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31.1.1873 - 31.5.1949. Var á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bm 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31.1866 - 8.7.1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 3.6.1897; Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14.8.1876 - 2.6.1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni.
3) Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir 20.4.1874 - 17.11.1959. Húsfreyja í Gröf, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Maður hennar; Óli Jón Jónsson 11.8.1859 - 1.9.1911. Var í Borgarholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1860. Bóndi og oddviti á Stakkhamri í Miklaholtshr., Hnapp. Var þar 1890.
Samfeðra með barnsmóður;
4) Margrét Sigurðardóttir 9. mars 1877 bóndi Skeggstöðum í Svartárdal, bf. hennar 13.12.1904; Björn Björnsson 30. maí 1874. Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur.

Maður hennar; Gísli Gíslason 15. maí 1873 - 10. des. 1948. Vinnumaður á Stakkhamri og bóndi á Litluþúfu, Miklaholtshr., síðar verkamaður og verksjóri í Reykjavík og Viðey.

Börn;
1) Sigurður Gíslason 25. apríl 1905 - 22. sept. 1958. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík.
2) Ragnar Gíslason 3. okt. 1906 - 10. maí 1981. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Vélamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Margrét Gísladóttir 23. nóv. 1908 - 16. júlí 1964. Húsfreyja á Spítalastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Sigurlaug Elísabet Gísladóttir 26. feb. 1911 - 4. feb. 1965. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Olga Gísladóttir 7. maí 1912 - 8. apríl 2003. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Síðast bús. þar. Bf hennar 17.6.1938; Kristján Sigurmundsson, f. 3.9. 1905, á Fossá, Barðarstrandarhreppi. Eiginmaður Olgu var Sigurður Kristjánsson, f. 6.8. 1905, að Miðskeri í Nesjum í Hornafirði, d. 25.6. 1981.
6) Gísli Gíslason 3. okt. 1913 - 16. maí 1996. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Svavar Gíslason 2. des. 1914 - 25. apríl 2005. Vörubifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Svavar kvæntist árið 1936 Oktavíu Jóhannesdóttur, f. 2. okt. 1909, d. 1. nóv. 1983,
8) Þórunn Halldóra Gísladóttir 1. sept. 1917 - 4. feb. 1991. Var á Sundbakka IV, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal (3.7.1829 - 2.5.1897)

Identifier of related entity

HAH07472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal

er foreldri

Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal (16.5.1836 - 21.9.1893)

Identifier of related entity

HAH06571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal

er foreldri

Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni (31.1.1873 - 31.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04985

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni

er systkini

Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn, (20.4.1874 - 17.11.1959)

Identifier of related entity

HAH09134

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Sigurðardóttir (1874-1959) Húsfreyja í Gröf Miklaholtssókn,

er systkini

Svava Sigurðardóttir (1883-1959) Sundbakka IV Viðey

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09224

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir