Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.7.1879 - 6.7.1947

Saga

Margrét Arnína Berndsen, fædd í Karlsminni Skagaströnd 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947. Fósturbarn Möllershúsi á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Staðir

Kvennaskólinn á Ytri Ey 1896-1897

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd og maður hennar 21.12.1867; Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927. Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. For: Christian Adolf Berndsen, f. 1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807. Björg var fyrri kona hans, seinni kona hans var; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854. Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

Alsystkini hennar;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 26.7.1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941. Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri. Maður hennar 14.2.1893; Jónas Pálmason 2.1.1870 - 2. febrúar 1908. Bóndi í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Kálfshamri. Vinnumaður í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958. Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
6) Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
7) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961. Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Regína Henriette Hansen Berndsen 31. október 1884 - 18. janúar 1947 Húsfreyja á Skagaströnd.
Samfeðra, móðir; Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Dóttir sra Þorvalds Ásgeirssonar og Hansínu.
8) Sigurður Berndsen 17. des. 1889 - 5. mars 1963. Fasteignasali í Reykjavík. Vikadrengur í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Fasteignasali í Reykjavík 1945. Kistu 1916 og 1920, Berndsenhúsi [Zophoníasarhús] 1920-1921.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónína Jónsdóttir Berndsen (1854) Hólanesi (23.12.1854 -)

Identifier of related entity

HAH06583

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neskaupsstaður

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Ytri-Ey

is the associate of

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1896 - 1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bráðræði Höfðakaupsstað ((1895))

Identifier of related entity

HAH00723

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bráðræði Höfðakaupsstað

is the associate of

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Mýrar í Refasveit ((1920))

Identifier of related entity

HAH00206

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Neðri-Mýrar í Refasveit

is the associate of

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1892 - 1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Karlsminni Höfðakaupsstað

is the associate of

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Möllershús Blönduósi 1877-1918

is the associate of

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi

er foreldri

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri (1.3.1868 - 15.4.1941)

Identifier of related entity

HAH02422

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri

er systkini

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov (17.12.1889 - 5.3.1963)

Identifier of related entity

HAH04950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

er systkini

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað.

er systkini

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd (11.9.1874 - 15.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03360

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Carl Frederik Berndsen (1874-1954) Póstafgreiðslumaður Skagaströnd

er systkini

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi (23.11.1876 - 9.2.1968)

Identifier of related entity

HAH02988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

er systkini

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06560

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir